Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 149
152
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
12 Páll Melsteð: Endurminningar, Khöfn 1912, bls. 42. Rétt er að benda á að hann notar orð-
takið að taka mynd um að mála mynd. Seinna þrengist merking orðtaksins og á nú aðeins
við um ljósmyndir. Málverkið af Magnúsi Stephensen málaði Carl Albrecht Jensen í apríl
1826.
13 Ochsner, Björn: Fotografiet i Danmark, Kbh. 1974, bls. 8.
14 Ochsner, Björn: Fotografer i ogfra Danmark I—II, Kbh. 1969.
15 Benedikt Gröndal: Dœgradvöl, Rv. 1965, bls. 147.
16 Ochsner, Björn: Fotografer i ogfra Danmark II, Kbh. 1969, bls. 480.
17 Þjóðviljinn, XVII, 20 (5. tbl. 29.1. 1903).
18 í flestum yfirlitsritum um ljósmyndasögu er fjallað lítillega um skopmyndagerð og ljós-
myndun. En rétt er að benda á rit sem tekur þetta sérstaklega fyrir: Krauss, Rolf H.: Die
Fotografie in der Karikatur, Múnchen 1978.
19 Þjms. Mms. 22061. Samkvæmt ábendingu Halldórs J. Jónssonar.
20 Þjskjs. Skjalasafn Mýra- og Borgarfjarðarsýslu XI. 12. Skiptabók 1877—88.
21 Þjskjs. Skjalasafn Mýra- og Borgarfjarðarsýslu X. 5. Uppboðsbók 1873—99.
22 Sbr. Þjskjs. E. 10.12. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar. Bréf Siggeirs, dags. 31.10. 1856.
23 Þjskjs. E. 10.12. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar. Bréf Siggeirs, dags. 31.10. 1856.
24 Þjskjs. E. 10.12. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar. Bréf Siggeirs, dags. 31.10. 1856.
25 Þjskjs. E. 10.12. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar. Bréf Siggeirs, dags. 1.5.1857.
26 Þjskjs. E. 10.12. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar. Bréf Siggeirs, dags. 8.5. 1857.
27 Þjskjs. E. 10.12. Bréfasafn Jóns Sigurðssotjar. Bréf Siggeirs, dags. 15.5.1857.
28 Þjskjs. E. 10.12. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar. Bréf Siggeirs, dags. 1.5. 1857.
29 Bonge, Susanne: Etdre norske fotografer, Bergen 1980, bls. 430—31.
30 Ochsner, Björn: Fotografiet i Danmark, Kbh. 1974, bls. 9.
31 Lbs. 24124to Bréfasafn Páls Pálssonar. Bréf Siggeirs, dags. 8.1. 1858.
32 Lbs. 24124t0 Bréfasafn Páls Pálssonar. Bréf Siggeirs, dags. 8.1. 1858.
33 Þjskjs. E. 10.12. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar. Bréf Siggeirs, dags. 9.1. 1858.
34 Þjskjs. E. 10.12. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar. Bréf Siggeirs, dags. 9.1. 1858.
35 Lbs. 24124t0 Bréfasafn Páls Pálssonar. Bréf Siggeirs, dags. 1 1.1. 1859.
36 Þjskjs. Manntal 1860 í Hólmasókn í Suður-Múlasýslu.
37 Lbs. 24134t0 Bréfasafn Páls Pálssonar. Bréf Sigríðar Pálsdóttur, dags. 7.5. 1858.
38 Lbs. 24124t0 Bréfasafn Páls Pálssonar. Bréf Siggeirs, dags. 19.1. 1860.
39 Þjskjs. Skjalasafn N.-Múlasýslu. Fskj. Skiptabókar nr. 12 1867—70.
40 Þjms. Mms. 873. Samkvæmt ábendingu Halldórs J. Jónssonar.
41 Rétt er að geta þess að árið 1858 eða þrem árum fyrr, sneri Jón Chr. Stephánsson heim frá
námi í skipasmíðum í Kaupmannahöfn, en hann hafði einnig unnið í skipasmiðastöð i
Rönne á Borgundarhólmi og þá jafnframt lært ljósmyndasmíði. Jón tók til við að mynda
með votum plötum á Akureyri strax eftir heimkomuna. Sbr. Lbs. 303. folio. Bréfasafn
Magnúsar Eiríkssonar. Bréf Jóns dags. 20.10.1872 og Timaritið Súlur 13. VII árg. 1977:
Gamli timburmeistarinn á Akureyri eftir Eirík Sigurðsson.
DAGUERREOTYPES IN ICELAND AND THE FIRST PHOTOGRAPHERS
The first known reference to photography in print in Icelandic is in a textbook on physics
published in 1852. The reference follows a description of camera obscura, which to the best
knowledge never reached Iceland. In an article in the bi-weekly Þjóðólfur, two years later, the
first description on the chemical aspect of photography is published. Daguerreotypes and other