Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 186

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 186
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1981 189 Er þetta umferðargæzla, og er farið um allt Háskólahverfið að kvöldi og á næturnar, en ekki hafði þó verið fundið endanlegt form fyrir þessi gæzlumál. 28. september hélt Irwin Scollar frá Rheinisches Landesmuseum í Bonn er- indi í safninu um loftljósmyndatökur og þýðingu þeirra fyrir fornleifarann- sóknir. Inga Lára Baldvinsdóttir vann við safnið frá 1. janúar til 31. ágúst og lauk þá m.a. skráningu á safni Sigurðar Guðmundssonar málara. Að öðru leyti voru safnstörf með svipuðum hætti og áður, en geta má þess, að hafizt var handa um að flokka skjalasafn Þjóðminjasafnsins, sem hingað til hefur verið að miklu leyti óskráð, en nokkur sérsöfn hafa þó verið skráð og könnuð vandlega, svo sem skýrt hefur verið frá áður í skýrslu. Þá var og gert nokkurt átak í merkingu safnauka, sem búið var að skrá en hlutir ekki verið merktir jafnharðan. Margrét Gísladóttir forvörður lauk viðgerð á hökli Sauðlauksdalskirkju, þeim er Rannveig Ólafsdóttir prestsfrú í Sauðlauksdal saumaði 1764 en gerður er úr eldri hökli. Verður hökullinn varðveittur í safninu enn um sinn þar sem aðstæður eru ekki góðar til geymslu þar í kirkjunni á slíkum grip. Þá sótti Margrét dagana 23.—30. maí fund norrænna forvarða í Osló, en síðan dvaldist hún við nám i Abbegg-Stiftung í Bern 3 mánuði frá 1. júní. Fékk hún myndarlegan styrk til dvalarinnar frá þeirri stofnun, en hins vegar tók hún með til viðgerðar þrjá hluti úr safninu, altarisklæði, Þjms. 2371, korpóralshús, Þjms. 278 og altarisbrún, Þjms. 52, sem hún gerði við þar ytra. — Síðla ársins gerði Margrét við og hreinsaði tvo hökla úr Þykkvabæjar- klausturskirkju og altarisklæðið gamla í Þingeyrakirkju, frá 1763. Hér skal enn vikið að þeirri miklu þörf, sem er fyrir forvörzlu af öllu tagi, ekki aðeins hér í safninu heldur og annars staðar, svo sem í byggðasöfnum og kirkjum landsins, sem eiga ýmsa vandaða og illa farna gripi, sem marga hverja þarf að taka til gagngerðrar meðhöndlunar. Þá var sett upp sýning á úrum, klukkum og hljóðfærum framan við bað- stofuna frá Skörðum, sem sagt var frá i síðustu skýrslu, í stofu þeirri, er Ás- búðarsafnið var í áður. Enn fremur var lítil sérsýning um útsaumsgerðir, sem sett var upp 1976, endurskipulögð og komið fyrir með fastasýningum í Amtmannsstofu. Um störf Þjóðháttadeildar er eftirfarandi skýrsla Árna Björnssonar safn- varðar: Þjóðháttadeild Á árinu voru sendar út þrjár spurningaskrár, nr. 43—45. Fjallaði ein um reiðtygi ásamt aukaspurningu um rústir, önnur um smiði og smiðjur, en hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.