Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Qupperneq 189
192
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
ustu öld (keyptar); sænskur skrautpeningur frá 1629, dánargjöf Ragnheiðar
Jónsdóttur Ream.
Aðrir gefendur safngripa eru þessir: Guðmundur Ingólfsson, R.; Egill
Ólafsson, Hnjóti; Eggert Bergsson, Kópavogi; Einar Vilhjálmsson, Garðabæ;
Guðmundur Elíasson, R.; Gisli Gestsson, R.; Vilhjálmur Einarsson, Selfossi;
Thorvaldsensfélagið, R.; Pétur Sæmundsen, R.; Páll F. Jónsson, Reykhól-
um; Guðlaug Ólafsdóttir, R.; Gauti Hannesson, R.; Mona Clemmensen,
Kaupmannahöfn; Anna Gunnarsson, R.; Örnefnastofnun, R.; Heimir Þor-
leifsson, R.; Hörður Ágústsson, R.; Jórunn Steingrímsdóttir, R.; Myntslátta
Finnlands, Helsinki; Stefania Þorsteinsdóttir, R.; Elsa E. Guðjónsson, R.;
Den Kongelige Porcelænsfabrik, Kaupmannahöfn; dr. Kristján Eldjárn, R.;
Halla Tulinius, R.; Preben Hansen, Hellerup; Bíldudalskirkja; Þór Magnús-
son, R.; Guðjón Hansen, Seltjarnarnesi; Sigþór Elíasson, Hafnarfirði; Bjarni
Jónsson, Bjarnarhöfn; Þorkell Grímsson, R.; Valgerður Helgadóttir, R.; Jón
Jónsson, R.; Vigdís Pálsdóttir, R.; Ríkisútvarpið, R.; Sigurjón Egilsson, R.;
Einar Vigfússon, R.; Skúli Helgason, R.; Jónína Jóhannsdóttir, R.; Billy
Flynn, Keflavíkurflugv.; Eggert ísdal, R.; Jónína Eyvindsdóttir, R.; Bjarni
Einarsson, R.; Kristrún Steindórsdóttir, R.; Guðrún Sveinbjarnardóttir, R.;
Jón Wathne, Kópav.; Arngrímur Sigurðsson, R.; Jógvan Ravnsfjall,
Þórshöfn; Kristian Kjær, Holbæk; Inga Lára Baldvinsdóttir, R.; Dorothea
Stephensen, R.; Louise Ólafsdóttir, Hverag.; sr. Hjálmar Jónsson,
Sauðárkr.; Þórður Tómasson, Skógum; Anna Sigurðardóttir, R.; Brynhildur
Þorláksdóttir, Akureyri; Guðrún Sigurðardóttir, R.; Póst- og símamálastofn-
unin, R.; Árni Björnsson, R.; Sveinn Einarsson, R.; Eiríkur Kristófersson,
R.; Sigrún Jónsdóttir, R.; Helga Ólafsdóttir, R.; Klara S. Bjarnason, R.;
Knútur Bruun, R.; Margrét Einarsdóttir, R.; Hið ísl. fornleifafélag, R.; Jón
Snorrason, Laxfossi; Elisabet Snorradóttir, Laxfossi; Ole Villumsen Krog,
Árósum; Einar Bragi, R.; Kristján Benediktsson, R.; Björn Halldórsson, R.;
Sighvatur Arnórsson, Miðhúsum; Arnleyg og Thomas Jacobsen, Norðragötu;
Bryndís Jónsdóttir, R.; Bergsveinn Breiðfjörð, R.; Borgarbókasafn Reykja-
víkur; Verkfræðingafélag íslands, R.; Timburverzlunin Völundur, R.;
Manuela Wiesler, R.
Fornleifarannsóknir og fornleifavarzla
Haldið var áfram rannsóknum á Stóruborg undir Eyjafjöllum eins og und-
anfarin sumur undir stjórn Mjallar Snæsdóttur. Var einkum grafið framan i
hólnum eins og áður. Rústirnar sjálfar eru heldur óskipulegar og taka vart enn
á sig ljósa heild, en þarna kemur sífellt upp mikill fjöldi forngripa, sem áður,
og er hér orðin ein mesta forngripanáma hérlendis. Margir þessir hlutir eru