Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 201
204
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
frá Hrauni í Keldudal í Dýrafirði; forn grýta úr klébergi, gef. Hreinn Þórðar-
son, Auðkúlu, Arnarfirði; beinkambur frá fornöld, fundinn i svonefndum
Hjallhól í Borgarfirði eystra, gef. Helgi Eyjólfsson, Borgarfirði eystra; gamalt
íslenzkt kvensilfur, gef. The Wellcome Institute for the History of Medicine,
London; kringlótt ncela úr bronsi frá fornöld, fundin í Rjúpnahæð, gef. Helgi
Lautzen, Reykjavík; útskorinn brúðarbekkur frá 1739, keyptur frá Noregi.
Aðrir gefendur safngripa eru þessir:
Bjarni Einarsson, R.; Baldur Ingólfsson, R.; Þorvaldur Jóhannesson, R.; Jón
Jónsson, R.; Guðmundur Ólafsson, R.; Inga Lára Baldvinsdóttir, R.; Ólafía
Jónsdóttir og Guðmundur Þorsteinsson, R.; Skúli H. Jóhannesson, Búðar-
dal; Þórður Tómasson, Skógum: Utanríkisráðuneytið, R.; Ljósmyndastofa
Sigríðar Zoéga, R.; sr. Ágúst Sigurðsson, Mælifelli; Einar Bragi, R.; Þórður
Kristleifsson, R.; Guðmundur Jónsson, R.; Finnska myntsláttan, Helsinki;
db. Svanlaugar Einarsdóttur, R.; Póst- og símamálastofnunin, R.; Norska
myntsláttan, Kóngsbergi; Þórunn Ásgeirsdóttir, R.; Einar Þorgrímsson,
Hafnarf.; Skúli Helgason, R.; Kristján Guðmundsson, R.; Halldór Einars-
son, R.; dr. Kristján Eldjárn, R.; Elísa Jónsdóttir, R.; Stavanger museum,
Stafangri; Svavar Sigmundsson, R.; Friða Knudsen R.; Jón Pálsson,
Heggstöðum; Halldóra Eyjólfsdóttir, R.; Þórir Steingrímsson, Garðabæ;
Kristmundur Bjarnason, Sjávarborg; Forsætisráðuneytið, R.; Eiríkur Eiríks-
son, R.; Bogi Ragnarsson, Djúpavogi; Brynjólfur Ámundason, R.; Sólmund-
ur Sigurðsson, R.; Ásmundur Brynjólfsson, R.; Hörn Sigurðardóttir, R.;
Guðrún Sveinbjarnardóttir, R.; Morgunblaðið, R.; Guðmundur Erlendsson,
R.; Rafmagnsveitur ríkisins, R.; Ingimundur Ásgeirsson, Hæli; Guðbrandur
E. Hlíðar, R.; Kristján Guðlaugsson, R.; Björg Jakobsdóttir, R.; Elias
Þórarinsson, Sveinseyri; Ari ívarsson, Patreksfirði; Árni Hjartarson, R.;
Magnús Gestsson, Laugum; Ingibjörg Ólafsdóttir, R.; Katrin Ólafs-
dóttir, R.; Grétar Ólafsson, R.; Ragnhildur Ingibergsdóttir, R.; Haraldur
Ágústsson, R.; Eiríkur Kristófersson, R.; Dagmar Dahlmann, R.; Ingibjörg
Böðvarsdóttir, Hafnarf.; Kristjón Ólafsson, R.; Thorvaldsensfélagið, R.;
Harald Guðmundsson, R.; Ljósmyndastofan Loftur, R.; Valgerður Péturs-
dóttir, Keflavík; Jón Pálsson, R.; Bátanaust, R.; Auðunn Einarsson, R.;
Ólafur Þorkelsson, R.; Leifur Jóhannesson, R.; Auður Haralds, R.; Aldís
Ásmundsdóttir, R.; Erna Eggerz, R.
Fornleifarannsóknir og fornleifavarzla
Enn var haldið áfram rannsóknum á Stóruborg undir Eyjafjöllum, sem
Mjöll Snæsdóttir stjórnar, og var grafið framan í hólnum eins og áður en
einnig vestan í honum. Er sem fyrr, að byggingarleifarnar eru ekki fullljósar,