Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Side 212
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
215
Að lokum tóku Þór Magnússon og Sturla Friðriksson til máls og þökkuðu erindi fyrirlesara.
Fleira gerðist ekki. Fundi slitið 10.45.
Hörður Ágústsson Þórhallur Vilmundarson
REIKNINGUR FORNLEIFAFÉLAGSINS 1981
Tekjur:
Sjóður frá fyrra ári ......................................................... 15.410.97
Styrkur úr Rikissjóði ........................................................ 50.000.00
Árgjöld 1980 ................................................................. 58.100.00
Seldar eldri bækur............................................................. 8.962.10
Vextir ....................................................................... 10.901.89
143.374.96
Gjöld:
Greitt vegna árbókar 1980 .................................................. 58.407.00
Innheimta og póstur ........................................................... 3.180.30
Ýms önnur gjöld ................................................................. 350.00
Sjóður til næsta árs.......................................................... 81.437.66
143.374.96
Gísli Gestsson, féhirðir
Reikningur þessi hefur verið endurskoðaður og er ekkert athugavert við hann.
Reykjavík 15. des. 1982
Höskuldur Jónsson
Er samþykkur þessum reikningi.
Hörður Ágústsson
FÉLAGATAL
Síðan Árbók 1980 kom út hefur stjórn félagsins spurt lát eftirtalinna félagsmanna:
Baldur Eyþórsson, forstjóri, Reykjavík.
Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri, Neskaupstað.
Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakennari, Akureyri.
Haraldur Pétursson, húsvörður, Reykjavík.
Helgi Tryggvason, bókbindari, Reykjavík.
Jóhannes Óli Sæmundsson, bóksali, Akureyri.
Kristján Eldjárn, fv. forseti, Reykjavík.
Páll Pálsson, húsasmíðameistari, Reykjavík.
Pétur Sæmundsen, bankastjóri, Reykjavík.
Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, Reykjavík.