Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 24
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS urinn ’sláttu1 finnst> reyndar hvorki í seðlasafni Orðabókar Háskóla íslands né Árnasafns í Kaupmannahöfn, en hér bendir þó merkingarlegt samhengi til þess, að slík mynd sé á ferðinni.14 Væri þá væntalega um að ræða áhrif frá sögnum með stofnlægu t, t.d. láttu, settu. 51v.25 ’þryck1, af germönskum stofni en ekki upphaflegt í íslensku. All- nrörg dærni eru í D/, en engin eldri en frá 1500. Orðið finnst í eldri nrál- stigum Norðurlandamálanna, þangað kornið úr miðlágþýsku ’drucken1. Texti Gottskálks er bersýnilega ekki kominn beint frá texta AM 194 8°, enda er í báðuni að finna atriði sem ekki eru í hinum; röð atriða er þó að miklu leyti hin sama, þar sem þeir fara saman unr efni. Um mörg atriði sem skipta höfuðmáli í lýsingunni hafa textarnir mismunandi orð, svo að öllu líklegra væri að um tvær óháðar þýðingar sama texta væri að ræða heldur en bein textatengsl. Texti Gottskálks hefur líka nrun yngra yfirbragð, sbr. orðalag eins og í 41 v 1. 2 ’til máta sterkt1, 1. 5 ’til máta þykkt‘, 1. 17 ’til máta‘; 41v 1. 2 ’mála upp á‘, 1. 3 ’bera upp á‘, 1. 5 og 51v 1. 25 ’láta upp á‘; 41v 1. 11 ’legg upp nreð veikt lím‘, 1. 17 ’legg upp med pensil1; 51v 1. 25 ’í einni skál' (’einni* hér notað eins og óákv. greinir); brottfallið tilvísunarfornafn: 41v 1. 7, 9 og 12 ’þar þú villt*, 1. 5 ’þar áður er‘. Þau líkindi sem eru nreð þessunr texta og textanum í AM 194 8° verða nú rakin. Fyrstu 9 línur AM-textans er ekki að finna hér, formálann fyrir ’lík- neskjusmíðinni'. Hafi slíkur formáli nokkurntímann verið í forriti Gottskálks, þá hefur honunr eðlilega verið sleppt, þar eð hann hefur engar hagnýtar upplýsingar að geyma senr erindi eiga í safn eins og Sópuð. Hér hefst lýsingin á undirbúningi að gyllingunni og er þar all- margt líkt með báðum textum, þótt orðanrunur sé mikill. AM-textinn er ítarlegri og hefur nokkrar skýringar og efnisatriði sem ekki er að finna í texta Gottskálks, og verður hér hlaupið yfir þau. Add. 11242: Vilier þv nrala vpp áá tre þa tak tre og lat vera klart og gior lim til nrata sterkt svo eckj springe af og ber þad sidan vpp áá tre einn tid edur ij edur þrysvar og lat þad vel þorna Svo þier skulvt eckj mega sia hvort þad hefur áá konrit edr ei. tak þa bleiku og lim og lat vera heitt og nrel áá hellu til mata þyckt og lat vpp áá tre þar adur er lim vnder ein tid og lat þorna sidan og gior svo þrysvar ef þv villt vanda og lat þorna j millum þa skalltu taka hvast jarn og skafa allt sliett. (41 v)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.