Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Page 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Page 36
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS en eftir að hann hætti verslun, var hún notuð til smjörgeymslu. Afgjöld og kúgildaleigur af landssjóðsjörðunum var allt goldið í smjöri í þá daga, var svo öllu þessu smjöri safnað og það síðan selt á uppboði að haustinu. Smjörtöflum af ýmsum stærðum var raðað í allar búðarhill- urnar gömlu, en stærstu pinklunum var staflað hverjum ofan á annan á búðarborðið. Þegar svo smjörið var selt, var það orðið súrt, og lagði sýrulyktina fyrir í forstofunni allt sumarið, en það fór líka á lágu verði, oft ekki hærra en 16 sk. pundið; og svo kom það fyrir að kaupendur gjörðu samtök um að fá smjörið ódýrt, og fengu þeir þá pundið á 12 sk. Að sunnanverðu við forstofuna var hin svonefnda mjólkurstofa, og var þar mjólkin og annar matur geymdur. Þar voru líka hillur með veggjum og í þeim voru mjólkurbytturnar, en undir þeim stóðu tunnur með ýmsu í, kjöti, slátri o.fl. í austurhliðinni niðri var eldhúsið og búrið. Eldhúsið var afar stórt; þar var engin cldavél, þær voru ekki til á þeim tíma. Þar var reykháf- urinn opinn upp úr, en eldstæði afar voldugt fyrir neðan, hlaðið úr múrsteini, og yfir því skýla úr timbri, til þess að varna því, að reykur- inn færi út í herbergið. Reykháfurinn var þannig hlaðinn, að steinar voru með jöfnu millibili látnir standa inn úr hleðslunni, svo að hægt væri að ganga hann upp að innan og hreinsa burt sótið. Á eldstæðinu stóðu svo margir matarpottar og katlar á þrífættum járngrindum „Tre- födder" og var brennt mó undir. Líka voru notaðir svokallaðir „kom- fúrar“, sem voru opin eldstæði úr járni af ýmsum stærðum. Kaffiketill- inn var stór járnketill, þungur og kaffikannan var úr eir, en hún stóð á glóðarkeri og var það hvorttveggja borið á borð fyrir gesti, spegilfág- að, en glæðurnar í kerinu héldu kaffrnu heitu. Búrið var norður af eld- húsinu. Þar voru öll búsáhöld geymd, leirtau o.fl. Þar var matarstell, sem aðeins var notað fyrir tignustu gesti og í stórveislum. Það var mcð stórum, dökkbláum rósum og fylgdu því á annað hundrað diskar af ýmsum stærðum. Svo var líka til borðbúnaður, skeiðar og gafflar fyrir fleiri tugi manna, auk þess voru könnur, ker og skálar úr silfri, svo að það mátti vigta í pundatali. Bæði hjónin höfðu erft mikið af þessu, og svo hafði ríkt frændfólk þeirra og vinir gefið þeim mikið. Við förum nú upp stigann og skoðum, hvernig umhorfs er uppi á efri hæðinni. í vesturhliðinni eru tvær stofur, svokallaðir salir, sinn í hvorum enda, en á milli þeirra er minna herbergi, sem kallað var „kabí- nettið“, notað fyrir gestastofu almennings; þar tók húsbóndinn á móti landsetum sínum og talaði við þá. í því herbergi var, undir glugganum, langur trébekkur með lágu baki, úr renndum pílárum, en bekk þennan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.