Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Síða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Síða 77
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI 81 VI Þegar byggingar á borð við Norska húsið eru teknar til gagngerðrar viðgerðar og endurgervingar er margs að gæta. Engin stefna er einhlít. Snemma á viðgerðarstigi var ákveðið að endurgera efri hæð og loft svo nálægt upprunalegu formi sem unnt væri, sýna hvernig híbýli auðugs manns í nýmynduðu þéttbýli á íslandi hefðu litið út. Hver gömul spýta var endurnýtt á þeim stað sem hún hafði verið í öndverðu. Væri hún skemmd, var fellt í hana eða sponsað og það sem á vantaði sniðið eftir upprunalegri gerð. (47. og 48. mynd) Veggfóðursleifar voru sendar út til Noregs þar sem gerð var eftir þeim nákvæm eftirlíking. Mikil umhyggja var borin fyrir því að finna upprunalega liti og blanda hina nýju nákvæmlega eftir þeim. Hurðarhúnar og lykillauf voru smíðuð eftir þeim fáu upprunalegu eintökum sem fundust á stöku hurð. (18. mynd) Gluggakrækjur og ofn í bláustofu voru fengin frá Noregi sem samsvöruðu stíl þess tíma er húsið var byggt á. Um neðri hæðina gegndi öðru máli. Norska húsið er safn og söfn þurfa margs við. Nauðsynlegt þótti að hafa eftirlitsmann eða safnvörð búandi í húsinu og þörf var bæði fyrir sýningaraðstöðu og geymslu. Því var ákveðið að gera syðri helming hússins að íbúð en þann nyrðri að sýningarsal og geymslu. Við innréttingu sýningarsalar og geymslu var höfð hliðsjón af smíðinni uppi, en látlaus nútímabúnaður látinn nægja fyrir íbúðina. Af þessum ástæðum voru gluggar settir á neðri hæð austanverða með sama sniði og aðrir gluggar, enda þótt þeir hefðu ekki verið þar í upphafi. (49. rnynd) Vegna þess að Norska húsið er stokkhlaðið kom ekki til greina að einangra veggi þess. Hinsvegar var brugðið á það ráð að vindþétta neðri hæð, þar sem búa átti. Var það gert með þeim hætti að. troða steinull við samsetningu stokka og loka með vindpappastrimlum. Síðan voru veggir klæddir með tvöföldum vindpappa. Gólf jarðhæðar var einangrað með steinull og rafmagns- ofnar settir þar. Gólf á efri hæð er svo þunnt að hitinn að neðan leitar um það og heldur að jafnaði eðlilegum hita uppi. Komið var þó fyrir tenglum þar ef auka þyrfti hitafln við sérstakar aðstæður. Síðasti vandinn við endurgerð Norska hússins var að gera sér grein fyrir hvernig útidyr og umbúnaður þeirra hefði verið í öndverðu, því að hann var löngu horfinn. Á ljósmynd af húsinu frá því um aldamót sást að hann hafði verið veglegur, en ekki nóg til þess að geta teiknað hann upp. Svo vel vildi þó til nokkru eftir að skriður var kominn á við- gerðarverkið, að Jóhann Rafnsson fann ljósmynd sem tekin var af fólki sem stóð fyrir framan útidyrnar, svo góða að lítill vandi var að draga dyraumbúnaðinn upp. (45. og 50. mynd) Síðara áfanga endurgervingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.