Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 141
NORRÆNAR FORNMINJAR Á L'ANSE AUX MEADOWS 145 greiningu á sýnishorni af t.d. ösp er líklegri til að vísa til þess tíma þegar tréð var fellt. Það sem mest gagn er að til tímasetningar eru skammlífar tegundir svo sem berjarunnar og ungir sprotar. Á L’Anse aux Meadows höfum við komist að því, að geislakolsgreiningar sem benda til áttundu og níundu aldar eru að miklum hluta gerðar á sýnishornum úr mjúkviði, svo sem greni, lerki og furu, sérstaklega greni, en þær sem benda til tíundu og elleftu aldar eru á sýnishornum úr birki og ösp. Hins vegar hafa ijórar aðrar tímasetningar á sýnishornum af beitilyngi og ungum sprotum gefið meðaltals tímann 980 ± 90 eftir Krists burð (S-llll, 1113, 1340 og 1355). Lengd búsetu Hve lengi var fólk í þessum búðum? Ekki lengi. Ein leið til að leggja mælikvarða á lengd búsetu með fornleifafræðilegum aðferðum er að gaumgæfa hversu mikið hefur safnast fyrir af sorpi. Við bæi norrænna manna á Grænlandi eru stórir sorphaugar, oft allt að 150 metrar á lengd og 1 til 2 metrar á dýpt þar sem þeir eru þykkastir, eins og raun varð á um sorphaug þann sem Thomas McGovern gróf upp þar sem heitir Niaqussat (W48) í Vestribyggð (McGovern, í samtali við mig). Niaq- ussat var lítill og tiltölulega fátæklegur bær ekki alllangt frá Sandnesi. Þar var búið í 300 til 350 ár. Ef jafnlengi hefði verið búið á L’Anse aux Meadows væri þess að vænta að þar væri álíka sorphaugur, en aldar búseta hefði átt að skilja eftir sig sorphaug sem hefði verið að minnsta kosti þriðjungur þess grænlenska. En við L’Anse aux Meadows er varla neinn sorphaugur sem vert sé að nefna. Stærsta hrúgan eru höggspænirnir í mýrinni, en hún er ekki stærri en svo, að hún hefur getað orðið til á fáeinum dögum. Matar- leifar og afgangar úr eldhúsi, svo sem bein og aska úr eldstæðunum, mundi auðvitað hafa leystst upp í sútunarsýrunni í mýrinni, og er ekki nema eðlilegt að ekkert slíkt hefur fundist. Efnafræðileg greining á mónum, sem var gerð til að komast að því hvort nokkru slíku hefði verið hent í mýrina, bentu til að svo hafi ekki verið. Stærsta hrúgan af eldhúsúrgangi er fyrir utan hús III í F-samstæðunni, þar sem bæði var aska og brunnin bein, en þessi öskuhaugur er einungis 2x3 metrar að flatarmáli og 25 cm djúpur. En þar sem ómögulegt er að ákveða með neinni nákvæmni hvað hann bendi til langrar búsetu er vissast að segja að þar geti aðeins verið um fá ár að ræða, eða í mesta lagi fáeina áratugi fremur en aldir. ÍO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.