Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Síða 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Síða 149
SVEINBJÖRN RAFNSSON BYGGÐ Á ÍSLANDI Á 7. OG 8. ÖLD?1 Um doktorsritgerð Margrétar Hermanns-Auðardóttur í nýlegri doktorsritgerð Margrétar Hermanns-Auðardóttur er því haldið fram að byggð hafi verið á íslandi á 7. og 8. öld.2 Pað er út af fyrir sig ekki nýlunda að talið sé að ísland hafi verið byggt fyrr en Ari fróði Þorgilsson taldi. Þannig taldi Einar Benediktsson skáld sig hafa fundið hér rómverskar áletranir frá 4. öld. Um tíma hélt Kristján Eld- járn því fram að byggð hefði verið hér löngu fyrr en Ari taldi og fékk þá hugmynd af fundi forns rómversks penings á Suðausturlandi. Síðar féll Kristján frá þessari skoðun. Fleiri hafa einnig haft þá skoðun að hér hafi verið byggð löngu fyrr en Ari greinir þótt ekki verði þeir taldir að sinni.3 Rétt er að líta á nokkrar ástæður þess að hugmyndum sem þessum skýtur upp við og við allt frá lokum síðustu aldar í umræðu íslendinga um sögu sína og fortíð. í fyrsta lagi virðast hinar samfélagslegu 1. Grein þessi er að stofni til erindi sem flutt var á fundi í Sagnfræðingafélagi íslands 25. nóvember 1989. Bætt hefur verið við fáeinum tilvísanagreinum í heimildir og rit. Aðrir sem fluttu erindi á þessum fundi voru Margrét Hermanns-Auðardóttir fil.dr., Margrét Hallsdóttir fil.dr. og Árný Sveinbjörnsdóttir Ph.D. 2. Margrét Hermanns-Auðardóttir, Islands tidiga bosdttning (Studia archaeologica Universitatis Umensis 1). Umea 1989. Hér má geta þess að nokkrar niðurstöður Margrétar af fornleifarannsóknunum í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum sem birtar eru í doktorsriti hennar höfðu birst áður: Margrét Hermannsdóttir, Fornleifarannsóknir í Herjólfsdal, Vcstmannaeyjum 1971-1981. Eyjaskinna 1, 1982, bls. 83-127. Margrét Hermannsdóttir, Merovingertida bosattning pá Island. Viking 49, 1986, bls. 135-145. Merovinger eða mervíkingar er heiti á frankverskri konungsætt sem ríkti yfir Frönkum frá um 480 til um 750 e.Kr. Mcðan ekki hefur verið sýnt fram á að þcssi konungsætt konii við sögu íslands virðist óþarfi að nefna hana til, þótt Norðmenn hafi kennt tímabil í sinni sögu við þessa fjarlægu konungsætt. 3. í fróðlegu viðtali Kristins E. Andréssonar við Kristján Eldjám koma fram nokkur atriði um hugmyndir manna um byggð á íslandi eldri en Ari fróði telur. Sjá: ísland hefur enga forsögu. Viðtal við dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörð. Tímarit Máis og menningar 27, 1966, bls. 352-365.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.