Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Síða 152

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Síða 152
156 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS De omnámnda brittiska 700- och 800-tals skrifterna understryker att Island, under benámningen Thule, varit bebott under merovinger- tid, fast det i dessa belágg inte beráttas nágot om invánarnas geo- grafiska eller etnologiska bakgrund. Þetta gengur í berhögg við það sem í ritunum stendur. Hvergi er þar sagt að ísland gangi undir nafninu Thule. í hinu yngra þeirra segir að eyjarnar í úthafinu norðan Bretlands séu stöðugt óbyggðar. Hvernig í ósköpunum ættu ritin að segja frá þjóðerni og uppruna íbúa sem að sögn annars þeirra eru ekki til? Petta er ekki aðeins óvönduð meðferð heimilda heldur beinlínis rangfærsla á þeim. Elsta sagnarit sem tengir saman sagnaeyjuna Thule og ísland er rit meistara Adams frá Brimum sem skrifað er laust upp úr 1070.7 Engar heimildir eru til eldri sem telja Thule vera ísland. Af innlendum, þ.e. íslenskum, ritheimildum um upphaf byggðar á íslandi skal ég ekki fara mörgum orðum um Landnámabækur, mér sýn- ist við Margrét Hermanns-Auðardóttir vera sammála um margt sem viðkemur þeim. En ég verð að lýsa óánægju minni vegna meðferðar Margrétar á íslendingabók Ara fróða Þorgilssonar. Það er væntanlega ljóst að hin hefðbundna ársetning byggðar í landinu til ársins 874, sem Margrét gerir lítið úr, er fengin úr Sturlubók Landnámu. Sams konar tímasetning er einnig í Hauksbók Landnámu. Þriðja Landnámugerðin Melabók, sem að mörgu leyti er upprunalegust, hefur ekki'neina slíka tímasetningu. Hvaðan hefur Sturlubók þetta ártal um upphaf byggðar í landinu? Svarið er að ártalið er lærður útreikningur, væntanlega frá 13. öld, meðal annars á grundvelli tímatals íslendingabókar.8 En hvað segir 12. aldar heimildin íslendingabók um tímasetningu upphafs byggðar á íslandi? Þar stendur að ísland hafi fyrst byggst úr Noregi „í þann tíð“ er Játmundur hinn helgi Englakonungur var drepinn, „En þat vas dccclxx epter burþ Cristz at þvi es ritiþ es j sogo 7. Magislri Adam Bremensis Gesla Hammaburgensis ecclesiae pontifuum, ed. B. Schmeidler (Scriptores rerum Germanicarum in usum scholarum ex Monumentis Germaniae Historicis separatim editi). Hannover 1917, bls. 271-274. Hér má einnig benda á nýlega og vandaða þýðingu á sænsku: Adam av Bremen, Hislorien om Hamburgstiftet och dess biskopar. Översatt av E. Svenberg. Stockholm 1984, bls. 234-235 og 255-256. 8. Landnámabók I-IIl Hauksbók. Sturlubók. Melabók m.m., udg. Finnur Jónsson. Koben- havn 1900, bls. 7 (Hauksbók), 132 (Sturlubók). Sjá einnig greinargcrð Jakobs Bene- diktssonar um hvernig reynt hefur verið að reikna á grundvelli Ara: íslendingabók Landnámabók. Jakob Benediktsson gaf út (íslenzk fornrit I). Reykjavík 1968, bls. xxxv-xxxvii og cxxxvii.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.