Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Side 160

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Side 160
164 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSIN S í fyrsta kafla er greint frá fyrri rannsóknum á mannvistarleifum á Kvosarsvæðinu, m.a. að Tjarnargötu 4, Suðurgötu 3 og Aðalstræti 9. Dró höfundur þá ályktun út frá könnunum að bæjarstæðið hafi verið vestan Aðalstrætis (bls. 8) og í framhaldi af því var lóðin Aðalstræti 18 valin til leitar að bæjarstæðinu. Par fundust síðan mannvistarleifar frá fyrri hluta 10. aldar. í framhaldi af þeirri rannsókn voru lóðirnar að Aðalstræti 14 og Suðurgötu 3-5 kannaðar. Á lóð Aðalstrætis 14 fund- ust rústir húsa frá 18. og 19. öld og torfhleðsla, sem höfundur telur vera úr húsi, sem byggt hafi verið fyrir aldamótin 900 og því elst þeirra rústa, sem í ljós komu. Á lóð Suðurgötu 3—5 komu í ljós rústir frá ýmsum tímum, þær elstu frá því stuttu eftir landnám, m.a. smiðjur og langhús. í lok kaflans er íslandskort þar sem merktir eru þeir staðir, sem nefndir eru í bókinni. Hér hefði mátt vera stutt greinargerð um fyrri fornleifa- rannsóknir og íslenska húsagerðarsögu. Virðist höfundur forðast slíka umfjöllun, sem sett hefur mark sitt á rannsóknina. Vegna mikil- vægis þekkingar á íslenskri menningarsögu og sérstöðu íslenskra fornleifafræði mætti af þessu draga þá ályktun að varhugavert sé að útlendingar stjórni fornleifarannsóknum hér á landi. Þó gæti verið mikill styrkur að því að fá erlenda sérfræðinga til liðs við íslenska fornleifafræð- inga við hvers kyns sérhæfðar rannsóknir. í kafla um jarðfræði á blaðsíðu 9—10 er fjallað ítarlega um landnáms- lagið svonefnda, sem talið er að hafi fallið við eldgos rétt fyrir alda- mótin 900. Ekki er fjallað um önnur gjóskulög, svo sem miðaldalagið og Kötlulögin, sem einnig finnast í jarðvegssniðum í Reykjavík og enga skýringu er að finna á þessu misræmi. í kaflanum er gerð grein fyrir berggreiningu á smásteinum og steináhöldum. Að lokum eru almennar upplýsingar (bls. 10) um tæknilegar aðferðir við rannsóknina. Kemur fram að bein í neðstu lögunum hafi enn ekki verið greind (bls. 10) þótt langur tími sé liðinn frá því að rannsókn lauk. Annar kafli greinir lauslega frá sögu Reykjavíkur, en umfjöllunin er grunn og lítið fjallað um heimildagildi Landnámu og íslendingabókar. Hefði mátt fara ítarlegar í saumana á efninu. Þarna er þó ágætur útdráttur um starfsemi Innréttinganna. Ekki er getið um markmið og spurningar við fornleifarannsóknina að því frátöldu að finna leifar elstu byggðar. Þriðji kaflinn fjallar um niðurstöður fornleifarannsóknanna á hverri lóð. Greint er frá hverju byggingarstigi í sérstökum kafla og byrjað á yngstu rústunum. Það á þó ekki við Suðurgötu 3-5 þar sem byrjað er á elstu rústunum. Ekki er að sjá neina skýringu á þessu misræmi. Síðast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.