Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 9
ÖGURBRÍK 13 Tvo hvíta kodda má sjá við höfðalagið. Gafl herbergisins, grár á lit, myndar bakgrunn. Þar er krossgluggi vinstra megin, en netmunstur í glugganum að ofan og neðan. Út urn gluggann sést ávöl hæð, grasi gróin og með laufguð- um trjám. Hægra megin í þessari vistarveru hangir niður úr rjáfrinu ferarma ljósahjálmur með logandi kertum. Tákna hin logandi kerti Krist, en kerta- stjakarnir Maríu guðsmóður. Það verður fróðlegt að teljast að litur ferstrenda stólpans og bogans við hann, og liturinn á skikkju Gabríels innanverðri, minnir á litaval ítalska vís- inda- og listamannsins Leonardo da Vincis (1452-1519) í málverkinu Kona með hreysikött, í safni í Kraká. Málverk þetta er frá árunum 1483-1485. Einnig er ekki úr vegi að hafa til samanburðar mynd úr brenndum leir, mál- aða, af Maríu mey og Jesúbarninu, í Metropolitan safninu í New York, sem rakin er til skóla ítalska málarans og myndhöggvarans Andrea Verrochios (um 1435-1488). Leonardo da Vinci var nemandi hans. í boðunarmynd Ögurtöflu eru tónaskipan og línumeðferð með ágætum. Prýðileg tengsl eru milli mynda Maríu meyjar og engilsins. Hin ofnu efni hafa hér á einhvern hátt mikið snertigildi. Sama má segja um ofin efni í hinum vængmálverk- unum. Vert er að vekja athygli á hinu daufa brosi á andliti erkiengilsins. Ekki veit ég hvort rekja mætti það til listar Leonardos. Utan á hægra vængnum er lýst krýningu jómfrú Maríu. Sitja Kristur og móðir hans saman í veglegu hásæti úr hvítum steini, e.t.v. marmara, sem snýr beint fram og skerst við langbrúnir sitt hvorum megin. Er María til vinstri í hásætinu og veit lítið eitt til hægri, höfuð og hár með sömu einkenn- um og í boðunarmyndinni. Hún er í síðum, hvítum kyrtli með ermum, á þeim er höfð brydding fremst úr brúnu loðskinni, og sams konar bryddingu má sjá á faldi kyrtilsins, hálsmálið er þverskorið neðst. Innst klæða er María í dökkgrænum serk, en hefur yfir sér rauða skikkju, sem liggur um gólfið eins og kyrtillinn og serkurinn. Kristur, sem er í rauninni all svipaður Kristi þrenningarmálverksins, snýr nokkuð til vinstri, hár hans og skegg dökk- brúnt og skipting í hári miðju. Hann leggur skrautlega, gyllta kórónu á höfuð móður sinni með hægri hendi, en á vinstra hné honum liggur hvít, gagnsæ veraldarkúla með gylltum böndum og gylltur kross upp af. Styður hann við kúluna með vinstri hendi. Sjá má að Kristur er hið næsta sér í brúnum, lítið eitt rauðleitum kyrtli, sem á eru ermar, og hann ber rauða skikkju. Gerð skikkjunnar má sérkennileg kallast og á sér nokkurt fordæmi í handritalýsingu. Bæði hann og María drúpa lítið eitt höfði. Gildar brúður, ekki háar, rísa við bæði eftri horn öndvegisins. Eru þær með strendu lagi að neðan, en að ofan sívalar, og þar lágt upphleypt skreyting. Prýðir vinstri brúðuna skáhallt reitamunstur á þessum kafla, en eilítið sveigðar gárur liggja á ská á tilsvarandi kafla á brúðunni til hægri. Skrautbrúnir eru á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.