Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 32
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Uppmæling á Aðalhelli Rútshellir skiptist í tvennt, Aðalhelli og Stúku, sem gengur hornrétt á aðalhellinn miðjan. Framan við hann er fjárhús en á þessari öld hefur hell- irinn lengst af verið notaður sem heyhlaða. Lengd Aðalhellis mælist 16,3 m frá botni og út í fjárhúsið sem stendur við hann (2. og 3. mynd). Hann er beinn en þrengist lítið eitt inn á við, mesta breidd er 4,8 m en innst, þar sem hann er mjóstur, er hann 3,7 m. Lofthæðin er nokkuð jöfn. Yst er hún víðast 2,5-2,7 m en innst 2,2 m. I munnanum er gróf í gólfinu og í henni eru þrep upp í hellinn. Þau eru þrjú en hafa ef til vill verið fleiri, neðstu þrepin sjást ekki og efsta þrepið er eytt af langvar- andi sliti svo þar er einungis ójafn halli upp í hellinn. Gólfið þar inn af er óslétt og hallar upp á við inn hellinn, er um 1,6 m hærra innst en yst. Aber- andi dæld er í gólfinu sem teygir sig utan frá munna og inn fyrir miðjan helli. Dældin er óregluleg í lögun og óslétt í botninn og stingur að því leyti í stúf við aðra hluta hellisins. Engin merki um flór eða lokræsi er að sjá en vatnshalli er alstaðar út. Þó verður ekki vart við leka nema út við munnann. Með norðurvegg er áberandi slétt ræma sem afmörkuð er með rás í gólfinu. Rásin er víðast 5-10 cm breið en grunn. Sums staðar er hún þó eydd (2. mynd). Ræman er víðast 20 cm breið og liggur nokkuð jafnt hallandi frá munna og inn undir botn, þar sem hún endar tæpan metra frá gafli. Samskonar ræma 1. mynd. Rútshellir. Ljósm. Hallgerður Gísladóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.