Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 64
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS samskonar sívalningum og glerperlum í ýmsum litum. Sörvið er 25 cm á lengd og 5 að breidd með kögrinu og frá því um 1000-700 f.Kr. 54. Fíngerð festi með perlum og steinum í brúnum og bláum litum með gylltum doppum og kúlum á milli, 44 cm löng. Bráðabirgðaathugun í smá- sjá leiddi í ljós tæringu bæði á málmi og sörvistölum, sem bendir til þess að gripurinn hafi legið í jörð og sé gamall. Kopar- eða bronsúrfellingar sáust í málmhlutunum, og bendir það til að þetta sé gullhúðað brons eða kopar. Málmdoppurnar gætu verið frá tímum miðríkisins en aðrir hlutar festarinn- ar gætu vísast verið yngri. 55. Fíngerð festi með bláum og brúnum gler- og steinperlum. A milli steinanna og perlanna koma viðhengi, samsett úr perlum og gulli, og mynda gisið kögur. Festin er á spjaldi og er 38,5 cm á lengd. Gylltu hlutarnir eru gullhúðað brons og sést tæring bæði á málmi og perlum. Gripurinn hef- ur því legið í jörðu. Sumir hlutar festarinnar, svo sem bláu perlurnar, gætu verið frá tímum miðríkisins en hinir hlutarnir gætu verið talsvert yngri.25 56. Lítil kinga úr fægðum kornskum rauðsteini frá tímum nýríkisins. Hún líkist keri með tveim handarhöldum og gæti táknað sólina eða tunglið í bát. Hún er 3 cm á lengd og 2,5 að breidd. 57. Hálsfesti úr málmi, gullhúðað brons eða kopar. Öll smelt með marglit- um glerungi, um 46 cm að lengd og 2,3 að breidd. Hún er sett sarnan úr sex- tán plötum sem festar eru saman með fínum hlekkjum. Miðplata og lás eru frá- brugðnar hinum. Önnur hver plata er ferhyrnd með lágt upphleyptum mynd- um af vængjuðum verum, helgidýrum svo sem nautinu Apis o.fl. Önnur hver er sporöskjulöguð, dálítið kúpt að ofan, og í þær er fest tordýfils- innsigli skorið úr steini. Þeir eru flestir gráleitir, en misdökkir. A miðplöt- unni er mynd af guði eða manni með mikið höfuðdjásn og stóra uppsnúna vængi. Maðurinn krýpur á annað hné. Lásplatan er talsvert stærri en allar hin- ar, efst á henni er upphleypt andlitsmynd með fjaðraskreyttu höfuðdjásni. Sitt hvoru megin sitja sfinksir, önnur með mannshaus hin með fuglshaus. Báð- ar eru með háan höfuðbúnað. Ofan á plötuna miðja er greyptur grænleitur 12. mynd. Gripur nr. 52. Steinasörvi frá um 1000- 799 f. Kr. Ljósmynd Guðmundur J. Guðmundsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.