Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 69
EGYPSKU MUNIRNIR í DÁNARGJÖF WILLARDS FISKE
73
12. Bréf frá M.L. Bierbrier til höfundar 12. jan. 1995.
13. M.L. Bierbrier, „Family of Ididi." Chronique D'Egypte, bls. 236. Þessar upplýsingar eru
upphaflega komnar úr bók Charles E. Wilbour, Travels in Egypt og dagbókarbrotum sama
höfundar. Wilbour og Fiske voru kunningjar og áhugamenn um egypsk málefni. I bréfi
til Fiske frá 12. jan. 1882 veltir Wilbour, svo dæmi sé tekið, fyrir sér möguleikum þess að
stofna sjóð til að kaupa egypska forngripi og keppa við Breta á þeim vettvangi.
14. Stephen Quirke og Jeffrey Spencer, The British Museum Book ofAncient Egypt, bls. 120-121.
15. Bréf frá M.L. Bierbrier til höfundar 12. jan. 1995.
16. Um þetta blað hefur Erich Lúddeckens ritað í „Der Koptische Brief Reykjavik Nr. 11."
17. M.L. Bierbrier, „Family of Ididi", bls. 235.
18. Bréf frá M.L. Bierbrier til höfundar 12. jan. 1995.
19. Sama heimild.
20. Sama heimild.
21. Sama heimild.
22. Margret Bunson, The Encyclopedia of Ancient Egypt, bls. 46.
23. Stephen Qurke og Jeffrey Spencer, The British Museum Book of Ancient Egypt, bls. 94.
24. Kornskur rauðsteinn er skrautsteinn sem kenndur er við Cornwallskaga á Bretlandi og
var talsvert notaður í skartgripi.
25. Bréf frá M.L. Bierbrier til höfundar 12. jan. 1995.
26. Bréf frá M.L. Bierbrier til höfundar 6. feb. 1995.
27. Nafn konungs er ritað með svipuðum hætti og í The Great Harris Papyrus. Sjá einnig
Stephen Qurke og Jeffrey Spencer, Tlw British Museum Book of Ancient Egypt, bls. 63.
28. Bréf frá M.L. Bierbrier til höfundar 27. feb. 1995.
PrentaÖar heimildir
Andrews, Carol, Egyptian Mummies (London, 1984).
Bunson, Margret, The Encyclopedia of Ancient Egypt (New York, 1991).
Bierbrier, M.L., „Family of Ididi." Chronique D’Egypte. No 59. (1984), bls. 233-238.
Fiske, Willard, Memorials of Willard Fiske, tekið saman af Horatio S. White (Boston, 1920-22).
James, T.G.H., Ancient Egypt: The Land and its Legacy (Austin, Texas, 1988).
James, T.G.H., An Introduction to Ancient Egypt (London, 1979).
Jón Ólafsson, Willard Fiske. Skírnir LXXIX ár (1905), bls. 62-73.
Luddeckens, Erich, „Der koptische Brief Reykjavik Nr. 11." Egyptological Studies in Honor of
Richard A. Parker. Ritstjóri Leonard H. Lesko (Hannover og London, 1986), bls. 105-111.
Matthías Þórðarson, Skýrsla um viðbót við Forngripasafnið. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
1910, bls. 72-97.
Qurke, Stephen og Jeffrey Spencer, Tlie British Museum Book of Ancient Egypt. (London, 1992).
Saleh, Mohamed og Hourig Sourouzian, The Egyptian Museum, Cairo: Official Catalogue
(Múnchen, 1987).
White, Horatio S., Willard Fiske: Life and Correspondance (New York, 1925).
Óprentaðar heimildir.
Ásmundur Brekkan, Skrá yfir safn Dr. Willard Fiske. Ódagsett.
Bréf frá Halldóri Hermannssyni til Matthíasar Þórðarsonar, 19. feb. 1909. Varðveitt á Þjóðminja-
safni.
Bréf frá Halldóri Hermannssyni til Matthíasar Þórðarsonar, 24. apríl 1909. Varðveitt á Þjóð-
minjasafni.
Bréf frá M.L. Bierbrier til höfundar, 12. jan. 1995.
Bréf frá M.L. Bierbrier til höfundar, 6. feb. 1995.