Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 76
80
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
6. mynd. Hluti af kaffidúk úr hvítu lér-
efti með hekluðum hornum og blúndu í
kring. Urbúifrú Þóru Jónsdóttur Magn-
ússon, en hún var einn afþremur höfund-
um íslensku hannyrðabókarinnar frá
1886. Stærð dúks 106x102 cm. Þjms.
1977:9. Ljósmynd: Halldór J. Jónsson
1984. - Detail af a white cotton coffee
tablecloth with corners and lace edging
worked in white cotton yarn crochet.
From the household of Þóra Jónsdóttir
Magnússon, one of the three authors of
the lcelandic book of needlework pub-
lished in 1886. In the National Museum
of lceland.
7. mynd. Islensk heklunál úr kopar með
skafti úr beyki, úr dánarbúi Sigurðar
smiðs Guðmundssonar, Reykjavík, en
munir úr því komu til Þjóðminjasafns Is-
lands árið 1949. Lengd 19,5 cm. Þjms.
14154. Ljósmynd: Þjóðminjasafn íslands,
Ivar Brynjólfsson. - An Icelandic crochet
hook made from copper with a wooden
handle. From the household of carpenter
Sigurður Guðmundsson, Reykjavík, one of
several items bequethed to the National
Museum of Iceland in 1949.
8. mynd. Þrjár íslenskar heklunálar úr beini. I
safni Hans Kulin í Hamburgisches Museumfiir
Völkerkunde und Vorgeschichte, merktar nr.
27.134.224, 225 og226. Ljósmynd: Elsa E. Guð-
jónsson 1967. - Three lcelandic crochet hooks
fashioned from bone. In the Collection of Hans
Kulm in Hamburgisches Museumfur
Völkerkunde und Vorgeschichte.