Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Síða 78
82
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
ing. Þar eð útgáfa hennar hefur stöðvast varð að ráði að birta ritsmíðina í Arbók hins íslenska
fornleifafétags 1995, samanber einnig greinar höfundar í Arbók 1991 og Arbók 1993.
1. Stundum hafa þó verið krókar á báðum endum, sbr. 9. mynd b.
2. Þóra Pjetursdóttir, Jarðþr. Jónsdóttir og Þóra Jónsdóttir, Leiöarvisir til aö nema ýmsar kvenn-
legar hannyröir (Reykjavík, 1886), bls. 1-8. Elísabet Valdimarsdóttir, Leiðarvísir til aö nema
ýmsar kvenlegar hannyrðir ogfatasaum (Reykjavík, 1928, bls. 30-38. Guðbjörg Þórðardóttir og
Anna J. Jónsdóttir, Heklbókin. Valin heklmunstur með leiðbeiningum (Reykjavík, 1948), bls. 6-15.
Hilkka Halme, Kaisa Vuorio, Liisa Bask og Hanna Wennervirta, Hannyrðir í 3.-6. bekk
(Reykjavík, 1989), bls. 164-180.
3. Lis Paludan, „Kort heklehistorikk," Norsk husflid, 22:2:14-15,1987.
4. Um steypilykkju sjá Elsa E. Guðjónsson, Islenskur útsaumur (Reykjavík, 1985), bls. 16.
5. Margrete Drejer, „Tamburering," Berlingske Haandarbejdsbog,, III (Kobenhavn, 1944 b), bls.
248-249. Pamela Clabburn, 1976. The Needleworker's Dictionary, 1976), bls. 19 og 260.
Rosemary Ewles, „The Ari, a Chain Stitch Tool from Gujarat," Embroidery, 43:2:55,1983.
6. Drejer (1944), bls. 248-249. Clabburn (1976), bls. 260.
7. Margrete Drejer, „Hækling," Berlingske Haandarbejdsbog, II, (Kobenhavn, 1943 a), bls. 76.
8. Pauline Turner, Crochet (Aylesbury, 1984), bls. 5.
9. Drejer (1943 a), bls. 76. Anna-Maja Nylén, Hemslöjd. Den svenska hemslöjdetl fram till 1800-
talets slut (3. útg., Lund, 1972), bls. 286.
10. Paludan (1987), bls. 15: „Forelopig kan man ikke med sikkerhed si noe om heklingens his-
torie i Europa for 1800. Dette fordi det ikke er funnet bevis pá tekikkens tilstedeværelse."
11. Steinunn Bjarnason, „Frú Thora Melsted," 19.júní (Reykjavík, 1954), bls. 28. Guðrún P. Helga-
dóttir, „Þóra Melsted," Kvennaskólinn í Reykjavík 1874-1974 (Reykjavík, 1974), bls. 23-24 og 40-
41. Finnur Sigmundsson (ritstj.), Gömul Reykjavíkurbréf 1835-1899 (Reykjavík, 1965), bls. 77,
bréf Þórðar Sveinbjömssonar dómstjóra til Hermanrúusar Johnson 19.2.1851. Anna L. Thorodd-
sen, „Æskuminningar," Landnám Ingólfs. Safn til sögu þess, II (Reykjavík, 1936-1940), bls. 330-331.
12. Guðrún Borgfjörð, Minningar (Reykjavík, 1947), bls. 45.
13. lbid., bls. 82. Elsa E. Guðjónsson, „Fáein orð um fálkamerki Sigurðar Guðmundssonar,"
Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1981 (Reykjavík, 1982), bls. 37-38.
14. Valdimar Briem, Frjettir frá íslandi 1874 (Reykjavík 1975), bls. 50.
15. [Páll Melsted], „Kvennaskólinn í Reykjavík. Upptök hans og fyrstu ár," Kvennaskólinn í
Reykjavík 1874-1906 (Reykjavík, 1907), bls. 24.
16. Ibid., bls. 7; sbr. Guðrún P. Helgadóttir (1974), bls. 277,1. tilvitnun.
17. H[elga] E[gilsson], „Hekluð taska," Hugur og liönd. Rit Hcimilisiðnaðarfélags Islands 1980
(Reykjavík, 1980), bls. 16. Halme et. al. (1989), bls. 172. Margrete Drejer, „Mosaikhækling,"
Berlingske Haandarbejdsbog, II (Kobenhavn, 1943 b), bls. 238-239.
18. Steinunn Bjarnason (1954), bls. 29, sem vitnar í Pál Melsteð, Endurminníngar (Kappmanna-
höfn, 1912), bls. 85 (á að vera bls. 85-87). Guðrún P. Helgadóttir (1974), bls. 43. í Valdimar
Briem, Frjettir frá Islandi 1872 (Reykjavík, 1873), bls. 31, þar sem rætt er um fyrirhugaðan
kvennaskóla er þessarar hlutaveltu ekki getið, en hins vegar eru nefndar peningagjafir og
sagt að stofnunin ætti „hjer um bil 130 rd. á vöxtum." Idcm, Frjettir frá Islandi 1973 (Reykja-
vík, 1974), bls. 30-31, þar sem segir frá söfnun til skólans á Islandi, í Danmörku og á Skot-
landi, að haldinn hafi verið basar í Reykjavík í júlímánuði þar sem seldir voru munir sem
gefist höfðu og að um áramótin 1873-1874 hafi stofnunin átt „um 4000rd. í arðberandi skulda-
brjefum og á vöxtum í sparisjóði."
19. Þjms. 7936.
20. Munir úr dánarbúi frú Þóru voru skráðir í safnið 7.8.1919.
21. Sjá til dæmis Paludan (1987), mynd neðst á bls. 18; og Ruusunkukkia ja villasukkia. Rosenknopp
och yllestopp. Skills and Frills. Ndttely Helsingen kaupunginmuseossa. Ulstallning i Helsingfors
stadsmuseum. Exhibition at the Helsinki City Museum. 6.9.1985-31.8.1986 (Helsinki, 1986), bls.
23, mynd neðst t.h.
22. Þjms. 7937.
23. Þóra Pjetursdóttir et. al. (1886), bls. 1.
24. lbid., bls. 14.
25. Ibid., bls. 1-8, og 1.-50. mynd
26. Ibid.,bls. 14-17 og 237.-254. og 269. mynd.