Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 109
KIRKJA OG KIRKJUGARÐUR í NESI VIÐ SELTJÖRN 113 fyrr en eftir 1750 og fyrir þann tíma voru biskupsvísitatíur of strjálar til að hægt sé að vera viss um að í þeim sé getið allra viðgerða og endurbóta. Af sögu kirkjuveggjanna á seinni hluta 18. aldar má ráða að þurft hafi að end- urhlaða suðurvegginn á um 20 ára fresti en norðurvegginn líklega sjaldnar og má vera að uppbyggingin 1768 hafi stafað af því að rifið hafði verið ofan af veggnum til að komast að þiljum kirkjunnar og gera við þau, en ekki af því að veggurinn hafi strax verið orðinn hrörlegur eftir endurhleðsluna 1756. í lýsingum á þaki, súð og þiljum kirkjunnar kemur skýrt fram að aust- ur og suðurhliðar kirkjunnar urðu mun verr úti og er þar vafalaust um að kenna ríkjandi vindáttum í rigningum. I elstu lýsingu Neskirkju frá 1678 kemur ekki fram hvort í henni var tré- gólf,40 en í vísitatíu frá 1724 er getið fjalagólfs í kór og sagt að það sé sum- staðar nokkuð hrörlegt.41 Þils eða fjalagólfs í kór er enn getið í vísitatíum 1748 og 175842 en moldar- eða hellugólf laefur líklega verið í framkirkjunni því í prófastsvísitatíu frá 1767 er þess getið að fjalagólf hafi þá nýskeð verið lagt í gang framkirkjunnar.43 Umbæturnar héldu áfram því 1769 var komið nýtt fjalagólf í kórinn og milli sætanna í framkirkjunni en það ber líklega að skilja svo að þar með hafi verið komið trégólf í alla kirkjuna.44 1780 er svo komist að orði að súð og fjalagólf sé í mestallri kirkjunni.45 Greinilegt er af vísitatíum að kirkjubyggingin var farin að verða hrörleg um miðja 18. öld en þó var haldið áfram að lappa upp á hana, sérstaklega eftir að Bjarni Pálsson tók við kirkjunni 176246 og var meðal annars sett í hana loft milli 1764 og 176647 og byggður klukkuturn, fyrst að því er virðist uppi á mæni kirkjunnar milli 1774 og 1775.48 Prófastinum þótti sú bygging hið mesta óráð, þar sem hann óttaðist að kirkjubyggingin sjálf myndi ekki þola þessa viðbót, og skipaði hann að turninn yrði færður og settur framan við kirkjuna „eins og annarsstaðar gjörist."49 Eitthvað dróst að úr þessu yrði bætt en 1780 var kominn klukkuturn upp af framkirkjunni „sem hvílir á 4 stólpum, þeim 2 löngum fyrir framan kirkjuna, en hinum styttri er hvíla á súðinni."50 Svo virðist því sem turninn hafi verið færður og settar undir hann stoðir framanvið kirkjuna og hefur þá væntanlega verið gengið í gegn- um klukknaturninn til að komast inn í kirkjuna. í vísitatíu árið 1780 taldi Finnur Jónsson biskup að kirkjubyggingin væri svo gölluð og hrörleg að hið fyrsta þyrfti að byggja nýja, og þá svo stóra að dygði fyrir söfnuðinn, en honum var tjáð að mikið vantaði upp á það í hinni gömlu kirkju.51 Árið 1781 bar sóknarmönnum saman um að húsið væri á fall- anda fæti og ekki messufært nema í góðu veðri „hvörs vegna bráð nauðsyn krefur aðgjörðar og nýrrar byggingar kirkjunnar."52 Árið 1785 var byggð af grunni ný kirkja í Nesi. Ekki kemur fram í lýsing- um á henni, frekar en hinni fyrri hvar hún stóð, né er hægt að sjá livort hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.