Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 126
130 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Nánast öll rannsökuð kuml voru rannsökuð á þann hátt, að ekki var leitað eftir byggingatæknilegum atriðum svo sem kantrennu, kantsteinum, miðsteinum, ferhyrndri lögun, þríhyrndri lögun, stærri steinum í miðju o. s. frv. Möguleikinn á slíku hefur trúlega aldrei flögrað að íslenskum forn- leifafræðingum hér áður fyrr og þá var eðlilega ekki grafið með það að leið- arljósi (sagnahyggjan enn einu sinni?). Eg er þess þó fullviss (og hef fundið vísbendingar þar um) að slík ummerki væri hægt að finna á vettvangi við vissar aðstæður, en það verður hreinlega að bíða betri tíma. Trúlega eru fá íslenskra kumla enn sýnileg og ég er efins um að nokkur núlifandi maður gæti gengið á alla kumlastaði landsins og bent á þá í fljótu bragði. Ég er ósammála þeirri hugsun Guðrúnar að athugun á dreifingu kumla, fundartíðni og ástæðum funda sé ekki rannsókn í sjálfu sér. Það þarf ekki alltaf að fara á vettvang til að rannsaka fornleifar; eftir uppgröft eru þær margar hverjar aðeins til í bókum eða skýrslum, og verða ekki rannsakaðar annarsstaðar. Flest íslensk kuml eru dæmi um slíkar fornleifar. Veggjagerðir Guðrún gerir lítið úr þeirri staðreynd að veggir Granastaða og allra þekktra landnámsbýla á Islandi, nema tveggja, eru úr torfi eingöngu (bls. 189). Því til áréttingar nefnir hún í fyrsta lagi, að uppdrætti vanti af sumum húsum (rangt, sbr. hér að ofan) og í öðru lagi séu þversnið í svo smáum hlutföllum að nánast ógerlegt sé að greina hvað sé hvað á þeim. Hún þykist jafnvel sjálf sjá nokkra steina á teikningunum frá Granastöð- um. En það sannar vitaskuld ekki neitt, þó að einstakir steinar hafi slæðst inn í veggi. Þeir falla ekki inn í neitt mynstur, hafna þarna sýnilega fyrir til- viljun og eru því ekki hluti af markvissri byggingu veggjarins. Dæmin tvö um steinveggi í landnámsbýlum á íslandi eru frá Papey og Vestmannaeyjum (Herjólfsdal). Ég nefni báðar þessar undantekningar í bók minni og þá staðreynd að í báðum tilfellum er um eyjar að ræða og í báð- um tilfellum er um frekar vafasamar aldursgreiningar að ræða að mínu viti. Varðandi Papey tilgreinir Guðrún þó ekki nákvæmlega við hvaða rúst hún á, en það hefur afgerandi þýðingu. Þannig háttar til þar, að allar yngri rústirnar (yngri en 1362 skv. gjóskulagafræðinni) eru úr steini. Eldri rústir (eldri en 1362) eru einnig flestar úr steini, en þær einu sem koma til greina til samanburðar við Granastaði eru rústir undir Hellisbjargi, Goðatættur I og Goðatættur II. Sú fyrstnefnda, það er rústin undir Hellisbjargi, var ekki mannabústaður, hafði nánast enga gripi að geyma og var skv. þremur C-14 aldursgreining-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.