Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 145
ÁRSSKÝRSLA 1995
149
Staðarkirkja í Hrútafirði 150.000
Þingeyrakirkja, að hluta frá 1994 500.000
Blönduóskirkja gamla 150.000
Bergstaðakirkja 150.000
Auðkúlukirkja 250.000
Hvammskirkja í Laxárdal 250.000
Reynistaðarkirkja 550.000
Goðdalakirkja 250.000
Knappstaðakirkja 300.000
Bakkakirkja í Öxnadal 250.000
Lögmannshlíðarkirkja 400.000
Hólakirkja í Eyjafirði 250.000
Tjarnarkirkja í Svarfaðardal 200.000
Vallakirkja í Svarfaðardal 250.000
Hálskirkja í Fnjóskadal 300.000
Neskirkja í Aðaldal 250.000
Hofskirkja í Vopnafirði 900.000
Eiríksstaðakirkja á Jökuldal 300.000
Hjaltastaðarkirkja 500.000
Norðfjarðarkirkja 200.000
Beruneskirkja 250.000
Papeyjarkirkja 300.000
Langholtskirkja í Meðallandi, að hluta frá 1994 450.000
Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð 500.000
Keldnakirkja 200.000
Krosskirkja 250.000
Hagakirkja í Holtum 100.000
Hrepphólakirkja 250.000
Hús í eigu safna:
Geirsstaðar á Akranesi 200.000
Neðri-Sýrupartur, Akranesi 200.000
Sandar, Akranesi 150.000
Pakkhús, Ólafsvík 250.000
Norska húsið, Stykkishólmi 500.000
Krambúð í Neðstakaupstað, ísafirði 250.000
Tjöruhús í Neðstakaupstað, Isafirði 400.000
Bjarmanes, Skagaströnd 300.000
Áshús í Glaumbæ, Skag. 200.000
Roaldsbrakki, Siglufirði 400.000
Þverárstofa, Húsavík 200.000
Garður í Núpasveit 200.000
Vélsmiðja Seyðisfjarðar, Seyðisfirði 150.000
Rannsóknarverkefni o. fl:
Heimildarmynd um Rögnvald Ólafsson arkitekt 200.000
Ritun og útgáfa húsasögu Seyðisfjarðar 200.000
Tilraun með að sjóða gluggafög í línolíu 100.000
Vegna bæklings um bárujárn 200.000
Húsakönnun:
Blönduós 250.000