Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 20

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 20
20 NORÐURIJÓSIÐ uppeldi þau áhrif, að það lagði eins konar traustan grundvöll að lífi okkar allra. Ég get sagt fyrir hönd okkar systkinanna, að þegar við horfum til baka, skynjum við hlutina í allt öðru ljósi og með dýpri skilningi, en enginn okkar hefur nokkurn tíma látið í ljós neina ósk um að hafa verið alinn upp öðruvísi en við vorum. Tæplega tólf ára byrjaði ég að aðstoða föður minn í vinn- unni. Við unnum frá klukkan sex á morgnana til tíu á kvöldin með þremur hléum, klukkutíma í miðdagsmat, en hálftíma í morgunverð og kvöldverð. Þessar frímínútur not- aði ég til að sökkva mér niður í bækur mínar, sérstaklega latínu og grísku. Sannleikurinn var sá, að ungur tók ég á móti Jesú Kristi sem frelsara mínum og snemma fól ég Drottni líf mitt allt, ákveðinn í að verða annaðhvort trúboði kross Krists úti í heiðingjalöndum, eða prédikari fagnaðarerindisins heima fyrir. Samt sem áður var það sem ég lærði við sokka- vélarnar ekki til einskis. Það að kunna að handfjatla verkfæri og fylgjast með og gera við vélar, var kunnátta, sem kom sér vel til notkunar fyrir mig úti á trúboðsakrinum. Bænir föður míns snertu mig alltaf djúpt. Hann hafði fyrir venju að krjúpa á kné, með okkur öll krjúpandi í kring um sig. Þegar hann svo byrjaði að biðja, var það eins og hann jysi úr hjarta sínu, það var svo fullt af þrá fyrir málefnum Drottins. Með tárum bað hann fyrir heiðingjunum og með sömu einlægni eins og hann bað fyrir öllum okkar per- sónulegu þörfum. Við höfðum öli á tilfinningunni, að við værum stödd í nærveru hins lifandi Frelsara og við lærðum á þennan hátt að elska og þekkja hann sem okkar persónulega heilaga vin. Þegar við svo risum á fætur eftir bænirnar, minnist ég hvernig ég var vanur að horfa upp í andlit föður míns, til þess að sjá hvernig það ljómaði. Mig langaði heitt til að vera eins og hann í anda og ég vonaði samtímis að bænir hans skyldu rætast, og ég mætti einnig vera með til að bera fagnaðarerindið út í heiðingjalönd. Annað atvik frá þessum tímum verð ég að minnast á, vegna þeirra varanlegu áhrifa sem það hafði á mig. Haust nokkurt varð fjölskylda okkar, eins og flestir aðrir af almúg- anum, fyrir barðinu á uppskerubresti. Margir örvæntu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.