Norðurljósið - 01.01.1986, Side 143

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 143
NORÐURIJÓSIÐ 143 Svo lagði hann af stað. En þótt faðirinn útskúfi barni sínu, slær móðirin í síðustu lög af því hendi sinni, því enginn kærleikur hér á jörðu er jafn þolgóður og þrautseigur sem móðurástin. Það er margt til sem skilið getur mann og konu, og svift barnið ást föður síns, en ekkert fær upprætt ást sannrar móður á barni sínu. Auðvitað eru þær mæður til, er með syndsámlegum lifnaði drepa þessa sterku eðlishvöt. En hér eru það aðeins sannar mæður sem ég tala um, og þær kasta aldrei barni sínu burt. Móðirin skrifaði nú syni sínum og lagði að honum, að verða fyrri til með að skrifa föður sínum, því að hann mundi fyrirgefa honum. En drengurinn svaraði aftur: „Ég fer aldrei heim fyrr en faðir minn biður mig að koma.“ Hún leitaðist þá við af fremsta megni, að fá föðurinn til að skrifa honum, og biðja hann um að hverfa heim, en hann svaraði: „Þess bið ég hann aldrei.“ Loks veiktist móðirin af sorg og hugarangri, og læknarnir fullyrtu að hún mundi ekki framar stíga á fætur. Maður hennar sá nú dauða hennar nálgast, og bað hana að segja sér hvort hún hefði enga sérstaka ósk, er hann gæti uppfyllt áður en hún dæi. Móðirin horfði á hann um stund og hann skildi vel augnaráð hennar. Síðan sagði hún: „Það er aðeins eitt sem þú gætir gert fyrir mig — þú getur sent eftir drengnum mínum. Það er hin eina ósk mín sem þú getur uppfyllt. Viljir þú ekki auðsýna honum meðaumkun og kærleika þegar ég er dáin, hver mundi þá gera það?“ Hann svaraði: „Ég skal senda honum orð, að þú óskir að sjá hann.“ „Nei,“ svaraði hún. „Eins og þú veist, kemur hann ekki fyrir mín orð. Eigi ég að fá að sjá hann, verður þú sjálfur að biðja hann um að koma.“ Eftir nokkra umhugsun gekk faðirinn inn á skrifstofu sína, og skrifaði syni sínum bréf og bað hann, í sínu eigin nafni, að koma heim. Samstundis er hann hafði fengið bréf föður síns, lagði hann af stað heimleiðis, til að sjá sína deyjandi móður. Þegar hann opnaði dyrnar, sá hann móður sína aðfram komna, og föður sinn sitjandi við sæng hennar. Faðirinn heyrði dyrnar opnast og sá son sinn koma inn, en í stað þess að ganga á móti honum, vék hann til hliðar án þess að heilsa honum. Móðirin greip þá hönd drengsins. — Æ, hversu lengi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.