Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 45

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 45
NORÐURI.JÓSIÐ 45 nafn og ákvað að herða á prestlegu valdi til að stöðva þetta algerlega. Hann kom margsinnis þar sem þessar ósiðlegu samkomur stóðu yfir. Með heilögu vandlæti hóf hann þar stríð við Satan á þeim stöðum sem hann hafði lagt sérstak- lega undir sig. Þessa syndara, sem leituðust við að fela sig fyrir honum, elti hann út í hvert horn á sókn sinni með alls konar aðferðum bæði opinberlega og í einrúmi, seint og snemma, í tíma og ótíma, sárbiðjandi og aðvarandi þá að flýja frá hinni komandi reiði. Sumir höfðu þá afsökun fyrir að koma ekki til guðsþjón- ustu á sunnudagsmorgnana, að þeir gætu ekki vaknað nógu snemma til að fjölskyldurnar hefðu nógan tíma til þess að búa sig. Hann sá við þessu líka. Hann tók sér bjöllu í hönd og fór á hverjum sunnudegi mánuðum saman um kl. fimm að morgni og hélt til fjarlægustu staða í sókn sinni og bauð öllum íbúunum að koma til Guðs húss. Jóhannes var fyrst og fremst prédikari réttlætisins en einnig miskunnarinnar en þrátt fyrir vandlæti hans freistaðist hann líka til að yfirgefa staðinn vegna þess að hann sá svo lítinn ávöxt. Hann var í efa oftar en einu sinni út af því að hann hefði ef til vill misskilið leiðbeiningu Guðs og væri kominn út úr vilja hans. En eftir að fyrsta árið leið við litla kirkjusókn og margt er gat dregið kjarkinn úr, þá prédikaði hann næsta ár í kirkju sem var svo full að margir urðu að standa fyrir utan hana, af því að þeir komust ekki inn. Hann var ekki fyrr farinn að sjá árangur af starfi sínu en Satan varð önnum kafinn og mörgum sinnum frelsaðist hann (Fletcher) eins og með kraftaverki. Einu sinni voru það kolanámumenn, sem hvorki óttuðust Guð né tóku tillit til mannanna, er voru að egna naut nálægt stað þar sem hann átti að prédika. Þeir höfðu komið sér saman um að draga hann af hestinum og siga hundunum á hann. Þeir höfðu drukkið mikið og voru tilbúnir í hvað sem var, en Guð tafði Fletcher vegna dauða barns í sókninni. Á meðan losnaði tarfurinn og kastaði niður tjaldinu og tvístraði þessum sam- særismönnum. En drukknir kolanámumenn voru ekki þeir einu sem of- sóttu hann. Margir af aðalsmönnunum og dómurunum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.