Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 30

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 30
30 NORÐURIJÓSIÐ og ungur amerikumaður var að túlka. „Hvernig getum við haft áhrif? Við notum allar mögulegar leiðir, og við þiggjum hjálp frá öllum sem vilja hjálpa okkur. Webb hjónin komu frá Englandi til að njóta sólarinnar, þegar þau voru komin á eftirlaun og nú hjálpuðu þau okkur, og eru trúboðar á Spáni. Við þiggjum hjálp stúlku sem Glóría heitir sem kom frá Perú fyrir hálfum mánuði, og ungur maður frá Bandaríkjunum ætlar að vera hjá okkur í 2 ár.“ Jorge leit til baka yfir árin — Hann var sonur prests sem var uppi á valdatíma Francos, þegar boðun fagnaðarerind- isins vakti mikla mótspyrnu. „Lögreglan kom á hverjum degi“, sagði hann „til að sjá hvort við áttum Biblíu á heimil- inu. Já, við áttum eina — sem amma mín hafði handskrifað en við földum hana rækilega. Faðir minn var líka lögfræð- ingur, og hann hjálpaði mótmælendum sem voru ofsóttir. Mótmælendur gátu ekki gengið í framhaldsskóla — aðeins katólsk börn máttu ganga í menntaskólann og háskóla. Maður þurfti að fara utan til að læra.“ Faðir hans þjónaði stórri kirkju í Barcelónu. Hann pré- dikaði fagnaðarerindið og margir snéru sér til Krists. Að utan leit kirkjan út eins og þetta væri verkstæði, en þegar inn kom sást að þetta var kirkja. Einn dag man ég að lögreglan braust inn meðan við vorum að syngja, og hún tók föður minn og fór með hann í fangelsi. Hún lokaði kirkjunni í tíu ár. I þá daga fengu ekki fleiri en 10 manns að koma saman í einu. Kona prestsins sá leið út úr þessu. Móðir mín fékk 10 manns í einu ásamkomu á heimili okkar kl. 9, aðra 10 kl. 10. aðrakl. 11, og 10 aftur kl. 12. í þá daga var fólk skírt í baðkerinu heima. Það var ekki létt fyrir börn fjölskyldna okkar, þar sem svo margir höfðu gætur á okkur til að gagnrýna okkur. Þegar ég var 8 ára vissi ég að katólsk trú var ekki rétt. Ekki trúði ég að líkneski af Maríu mey sem var í skólanum gæti séð mig. Presturinn þóttist vita það og kallaði mig upp og lét mig standa frammi fyrir öllum hinum börnunum og sagði mér að vegsama móðurina á himnum. Þegar ég neitaði, sló hann mig svo að það blæddi. Ég hljóp heim og var faðir minn mjög reiður. Hann kærði prestinn og var hann látinn hætta við skólann. Mörgum árum seinna var ég á ferð með járnbraut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.