Norðurljósið - 01.01.1986, Side 37

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 37
NORÐURIJÓSIÐ 37 Herra Fletcher svaraði góðlátlega. „Fyrirgefðu herra! Þetta er agi míns himneska föður og ég fagna í honum. Ég elska sprota Guðs míns eins og tjáningu á kærleika hans gagnvart mér.“ Aldrei heyrði ég Fletcher tala illa um nokkurn mann,‘“ heldur herra Venn áfram. „Hann mundi biðja fyrir þeim sem féllu fyrir freistingu en ekki opinbera galla þeirra. Jóhannes Fletcher var fæddur í Nyon, 15 mílur norður af Genf í Sviss 12. september 1729. Á skólatíma hans í Nyon og sérstaklega í Genf varð hann kunnur fyrir nám sitt. Sem barn var hann trúrækinn. Hvað eftir annað slapp hann naumlega frá dauða eins og fyrir mikið kraftaverk, sérstaklega frá drukknun þrátt fyrir þá staðreynd að hann var alveg ágætlega syndur. Hann var valinn af fjölskyldu sinni og vinum til þess að verða prestur, en þar sem hann hafði sérstaklega mikið álit á prestsstarfinu og meðvitandi um eigin galla og mannlegan breyskleika, þá kaus hann heldur að verða foringi í hernum. En þrátt fyrir viðleitni hans til að ganga í herþjónustu þá var hann aftur og aftur dæmdur til vonbrigða. Guð virtist grípa fram í með yfirnátturlegum hætti. Einu sinni er hann ætlaði að fara um borð í herskip frá Brasilíu varð þjónustustúlka fyrir þvi óhappi að missa teketil niður á fótlegg hans. Brenndist hann svo illa að skipið fór án hans og undarlegt að segja frá því, að það heyrðist aldrei frá því síðan. Áð lokum ákvað hann að heimsækja England. Hann fékk vonda meðferð í tollstöðinni. Hann kunni enga ensku og tortryggði engan. Fékk hann peninga sína Gyðingi sem lof- aði að skipta þeim í enska mynt. Fyrir þessa heimsku var hann hafður að athlægi af vinum sínum. En Guð var að leiðbeina honum, því að Gyðingurinn reyndist vera heiðar- legur og skömmu seinna kom hann með peningana. Hans fyrsta starf í Englandi var að gerast kennari og á meðan hann kenndi frösnku lærði hann sjálfur ensku. Sagan af hans fyrstu kynnum við Meþódista er mjög áhugavekjandi. Hann hafði gerst kennari á heimili herra Hill. Dag nokkurn voru þeir á leið til Lundúna. Meðan þeir hvíldu sig á St. Albans tók herra Fletcher sér göngu gegnum borgina en kom ekki aftur á tilteknum tíma. Herra Hill fór
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.