Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 29

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 29
NORÐURl .JÓSIÐ 29 umönnun og þeim er sýnd mikil ástúð. Þau fá tvær máltíðir á dag. Það er biðlisti, vegna þess að við höfum ekki eins mikið pláss og við þurfum. Um 40% barnanna eru mjög fátæk og fyrir þau er allt frítt. (Á hverjum morgni þarf að þvo sumum börnunum jafnvel um hárið, og láta þau hafa fataskipti til þess að þau séu ekki öðruvísi en hinir). Meiri hlutinn borgar hluta af kostnaði en sumir borga allt, sem er um 400 kr. á mánuði. Starfsfólkið er ágætt, þau elska Drottin, og elska börnin. Margt af þessu starfsfólki vinnur kauplaust. Þetta starf hefur leitt til þess að við höfum komist í nánara sam- band við fjölskyldur barnanna. Sumt af þessu fólki er mjög fátækt, sumt eru flakkarar, sum börn koma frá einstæðum foreldrum, og sumir foreldrar eru atvinnulausir. í byrjun þurfti forstöðumaðurinn að undirbúa ættleiðingu fyrir börn ógiftra mæðra. Þetta er algerlega nýtt ástand á Spáni, þar sem það þykir enn þá mjög mikil niðurlæging fyrir ógifta konu að eiga barn. Ung stúlka kom til hans og bað um hjálp til að fá fóstureyðingu. Hann fékk hana til að hætta við það, en hún hringdi til hans frá sjúkrahúsinu og bað hann mjög ákveðið að koma og taka barnið, svo að hann fór með það heim. Þetta ár höfum við ættleitt 10 slík börn. Það er ekki auðvelt — það er á móti spánskri erfðavenju og fólki líkar það ekki. En þessi börn hafa farið á góð kristin heimili. Á landareigninni er lítill staður í milli trjánna — fallegar rósmarin, fura og önnur ilmandi tré, og í milli furanna er lítið opið svæði. „Þetta er sérstakur staður“ sagði Jorge. Við komum aldrei hér án þess að stansa og biðja. Það er margt fólk sem hefur fundið Drottin á þessum stað. Við beygðum höfuðin meðan einn í hópnum sagði okkur frá því að á slíkum stað í Libanon hefði frændi hans leitt sig til Drottins. Þá leiddi hann okkur í bæn fyrir börnunum og nauðstöddum fjölskyldum þeirra. Forstöðumaðurinn Jorge Juan Pastor segir frá: — „Það eru aðeins 40.000 mótmælendur á Spáni, þetta er eitt smá- brot af 1% íbúa landsins. Það er eftir að vinna mikið verk þar.“ Hann er ungur, líflegur og aðlaðandi og er forstöðu- maður í lítilli kirkju í Costa Blanca. Hann talaði á spænsku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.