Norðurljósið - 01.01.1986, Side 63

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 63
NORÐURIJÓSIÐ 63 Með því að lesa á milli línanna er það augljóst, að hann var undirorpinn mikilli gagnrýni fyrir að hafa tekið þetta skref, en árangurinn varð Guði til dýrðar, það er ekki nokkur efi á því. Sameiginlega helguðu þau sig til að starfa fyrir Drottin. Fletcher starfaði meira en nokkru sinni áður meðal barn- anna í Madeley og leitaðist við með öllum hugsanlegum ráðum að vekja áhuga og þjálfa þau fyrir framtíðarlífið í blessun og nytsemi. Annað merkilegt atvik í sambandi við þjónustu hans á þessum tíma í Madeley var hræðilegur dómur sem kom yfir slátrara. Kona hans leitaðist við að sækja kristilegar sam- komur hvenær sem hún gat. Maðurinn hennar varð fok- reiður og hótaði henni með ofbeldi. Hún var ákveðin og staðhæfði að hún yrði að sækja kirkju eins og venjulega. Hann fór að bölva hræðilega og sagði henni, að ef hún færi þá myndi hann skera hana á háls, er hún kæmi aftur. Hún hrópaði ákaft til Guðs en það dró samt ekki úr þjáningum hennar. Eftir ákafa baráttu við Satan bjó hún sig til að fara til kirkjunnar. Er hún fór út, tilkynnti maðurinn hennar, að þegar hún kæmi aftur, myndi hann í stað þess að skera hana á háls, hita ofninn og troða henni þar inn. Skjálfandi en ákveðin að þjóna Guði fór hún, en var neydd til að hlusta á hryllilegar formælingar þegar hún yfirgaf hann. Nú vildi svo til að herra Fletcher gat ekki munað eitt orð af ræðunni og hélt að hann yrði að binda enda á guðsþjónust- una án prédikunar. Allt í einu var hann leiddur til að tala um Hebreana þrjá, sem sagt er frá í Daníels spádómsbók, atvikið um ungmennin þrjú í brennandi eldsofni, sem var bersýni- lega boðskapur Guðs handa þessari konu. Sérhvert orð var eins og heimfært upp á hjarta hennar og að lokum fann hún, að ef hún hefði þúsund líf þá gæti hún gefið Guði þau öll. Svo var sál hennar fyllt með kærleika. Hún flýtti sér heim og efaðist ekki um að hún yrði brennd til dauða. En henni til undrunar fann hún að manni hennar var runnin reiðin og hann var sjálfur djúpt sannfærður um synd. Frú Fletcher segir frá enn einu atviki sem opinberar um- hyggju forsjónar Guðs. Maðurinn hennar hafði farið um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.