Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 71

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 71
NORÐURIJÓSIÐ 71 Að lokum svaraði rödd frá bátnum, „Allt í lagi, herra." Hafið þið fundið hann lifandi? „Já, allt í lagi.“ Spennutilfinning síðustu klukkustundar losnaði þá allt í einu samtímis frá öllum sem um borð voru með hrífandi hrópinu: „Húrra!“ Það var endurtekið og endurtekið þar til borgarbúar fóru að vakna við þennan óvanalega hávaða. Ljósin fóru að lýsa upp bryggjuna. Næturvaktmenn sneru niður að ánni þar sem þeir hugðu að þörf bæri á hjálp sinni. Gluggarnir voru rifnir opnir og allir spurðu: „Hvað gerðist?“ Já, hvað hafði gerst? Lífi hafði verið bjargað! Þegar menn- irnir höfðu talið piltinn af, hafði Guð vakað yfir honum. Hann kunni ekki að synda, en er hann féll í vatnið, höfðu tvær árar frá bátnum dottið líka, og svo undarlegt sem það var, þá féll hann með handleggina þvert yfir áramar. Þó að hann bærist hratt niður strauminn, tókst honum að halda sér uppi á þeim, þar til bátur, sem af tilviljun var að fara upp ána bjargaði honum. Ég talaði ekki við drenginn, og ekki hefi ég séð hann síðan, en áreiðanlega var minningin um þessa nótt og hættuna og varðveisluna djúpt greypt í huga hans. Ó, að það mætti leiða hann til að leita Guðs og frelsarans sem hann, á andartaki hættunnar, átti björgun sína að þakka. Hve breytilegir atburðir geta gerst á stuttri sjóferð. Ungi lesari. Þú munt brátt finna að sjóferð lífsins er viðburðarík. Þú munt mæta mörgum hættum og reyna margar raunir. Nú þegar lífið er að opnast fyrir þér, leitaðu vinarins að leiðbeina þér. Þú munt finna þann í Biblíunni, sem aldrei brást orðum sínum eða reyndist ósannur, þann sem sagði: „Ég er góði hirðirinn og þekki mína og mínir þekkja mig.“ Dick Cave í skuggalegu herbergi í veitingahúsi í Westminster, mátti fyrir mörgum árum sjá hóp af drengjum. Ókunnugum hefði verið ráðgáta hvað þeir væru að hafast að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.