Norðurljósið - 01.01.1986, Side 91

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 91
NORÐURI.JÓSIÐ 91 „Biðjið til Guðs, kæru börnin mín, að hann vilji gefa ykkur fúsleikshjörtu, ekki aðeins til að hlýða boðum foreldra ykkar, heldur til þess að gera vilja ykkar himneska föður. Reiðið ykkur á, að það er eina leiðin til hamingju. í himninum er æðsta blessun hinna heilögu og englanna að þjóna Guði dag og nótt, og jafnvel á jörðinni finna börn Guðs, að það er indælt að segja af hjarta: „Verði þinn vilji!“ Rifna blaðið Dag nokkurn í Hindustan var eldri maður á rólegri göngu eftir stíg í skóginum. Páfagaukarnir voru að garga hver á annan í háum greinum trjánna. Aparnir voru að stökkva grein af grein og elta hver annan og þvaðra og gera sig skrítna í framan er hann nálgaðist þá. Hér og þar voru opin svæði í skóginum sem sýndu honum auðuga hrísgrjónaakra þar sem innfæddir menn voru að vinna. En hann gaf því mjög lítinn gaum því að honum leið ekki vel. Honum var farið að líða illa út af því hvað yrði um hann eftir dauðann, því að hann var fáfróður um hinn sanna Guð. Samviska hans sagði honum að hann væri syndari. Á göngu sinni, kom hann auga á lítið pappírsblað hjá einu af trjánum. Fólkinu í þessu landi er mjög annt um að geyma alla pappírsmiða sem eitthvað er skrifað á. Þegar hann hafði numið staðar og tekið blaðið upp sá hann að það var eitthvað skrifað á það, svo að hann fór að rannsaka það vandlega. Hann sá að það var blað úr bók, því að það hafði verið rifið upp úr kili, en úr hvaða bók það var gat hann ekki ímyndað sér. Ég er viss um að þið hefðuð getað sagt honum það ef þið hefðuð séð blaðið, því að efst á því voru orðin: „Fyrsta almenna bréf Jóhannesar.“ Til allrar hamingju fyrir manninn hafði honum verið kennt að lesa, svo að hann byrjaði að lesa upphátt — „Efni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.