Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 102

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 102
102 NORÐURLJÓSIÐ Segðu mér ekki, að þú sért versti syndarinn, sem uppi hefur verið. Ég tek það sem sjálfsagðan hlut, að þú sért það, og ég vil ganga lengra og gera ráð fyrir, að þú sér töluvert verri en þú heldur sjálfur. Menn hafa stundum komið til mín, og hafa farið að segja mér frá hinum hræðilegu syndum sínum. Þá hefi ég vanalega svarað: „Þú þarft ekki að segja mér þetta. Ég er ekki í hinum minnsta vafa um það, að þú ert þúsund sinnum verri en þú segir eða heldur, að þú sért. Þú átt ekki annað skilið en að vera varpað í Helvíti.“ Og þegar þeir svo segja: „Æ, það er satt, það er satt“, þá gleðst ég yfir því, að heyra þá samsinna þessum dómsúrskurði, því að það var þess konar fólk, sem Jesús Kristur kom til að frelsa. Haldið þið, að hann hafi komið til að endurleysa einhverja ofurlitla, agnarsmáa syndara, sem aldrei aðhöfðust nokkuð, sem var verulega rangt? Nú, jæja, líklega gerði hann það, en hann kom til að vera mikill frelsari mikilla syndara. Setjum svo, að þú komir til mín einhvern daginn og færir með logandi áhuga að segja mér frá því, að það sé mikill læknir kominn til London. Ég mundi sennilega segja: „Hvað hefur hann til síns ágætis?“ „Hann fær alveg feikilega aðsókn," segir þú. „Nú, en hvað gerir hann?“ Þá gefur þú að síðustu þetta furðulega svar: „Hann læknar fingurmein." Mér mundi ekki finnast mikið til um það. En setjum svo aftur á móti, að sem svar við spurningu minni: „Hvað gerir þessi mikli læknir, fyrst þú hrósar honum svo,“ að þú getir gefið greinilega skýrslu og sagt: „Hann hefur læknað mjög marga sjúklinga, sem aðrir læknar voru gegnir frá. Hann getur læknað banvænustu sjúkdóma, og það er sagt, að þótt einhver sé jafnvel kominn að dauðans dyrum, þá geti hann lífgað hann við.“ Áreiðan- lega mundi ég líka taka að lofsyngja hann, og ef ég væri veikur, fara og leita lækningar hjá honum. En ég hef samt öruggari fullvissu um kraft Krists til að lækna, því að til hans fór ég, þegar synd mín var ofvaxin mannlegum mætti, og hann gerði mig alheilan. Engin mannleg orð eru nógu sterk til að lýsa mætti hans til að frelsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.