Norðurljósið - 01.01.1986, Page 46

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 46
46 NORÐURIJÓSIÐ jafnvel nágrannaklerkarnir sameinuðust í andstöðunni á móti honum. Þrátt fyrir það stóð hann óttalaus við að prédika móti drykkjuskap og nautaati, sem var algeng synd á þeim dögum. En þetta vakti mikla andstöðu. Ungur klerkur lýsti opinberlega andstöðu sinni við hann. Hann límdi til- kynningu á kirkjuhurðina, þar sem hann klagaði herra Fletcher fyrir uppreisn, flokkaskiptingu og að vera friðar- spilli. Þessi maður gerði allt sem í hans valdi stóð til að koma honum í erfiðleika við yfirvöldin. Honum var gert að mæta fyrir rétti. Ofsareiði óvina hans þekkti engin takmörk og kærum af öllu mögulegu tagi var beint að honum, en hann bar engan illan hug til þeirra. Hann sagði ekkert til að verja mál sitt, en bað fyrir óvinum sínum og sýndi þeim ekki annað en kær- leika. Þannig var þetta. Árum saman þoldi hann ofsókn en ávallt í anda Krists. Sumir af andstæðingum hans voru þó slíks eðlis, að hann var leiddur til að aðvara hina seku um, að ef þeir ekki iðruðust mundi Guð skyndilega „sníða þá af,“ öðrum til við- vörunar. Hann segir frá eftirfarandi atviki. „f kvöld jarðaði ég einn af heitustu andstæðingum þjón- ustu minnar Hann var þrekinn, sterkur, ungur maður um tuttugu og fjögurra ára. Það eru um það bil þrír mánuðir síðan hann kom í kirkjugarðinn að jarðarför en neitaði að koma inn í kirkjuna. Er greftrunin var afstaðin þá sneri ég mér til hans og fann mildilega að við hann. Hið ákveðna svar hans var, að hann hefði skuldbundið sig til að að koma aldrei í kirkju meðan ég væri þar. Þegar ég sá að ég kom engu til leiðar, yfirgaf ég hann og sagði með óvenjulegum hita. „Ég er hreinn af blóði þínu, héðan í frá kemur það yfir þitt eigið höfuð. Þú vilt ekki koma í kirkju á þínum eigin fótum, búðu þig þá undir að koma á herðum nágranna þinna.“ Frá þessum tíma tærðist hann upp og mér til mikillar undrunar var hann jarðaður á þeim bletti, þar sem umræddar samræður okkar fóru fram.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.