Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 65

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 65
NORÐURLJÓSIÐ 65 10. kapituli Dauði heilags manns Fimmtudaginn fjórða ágúst. Herra Fletcher var önnum kaf- inn frá því klukkan þrjú síðdegis til klukkan níu um kvöldið við verk Drottins. Er hann kom heim sagði hann blátt áfram: „Ég er búinn að fá kvef.“ Á föstudag og laugardag varð hann verri og var leiddur til að biðja mikið. En þrátt fyrir hækk- andi hita stóð hann fastur á því að prédika eins og venjulega á sunnudagsmorgun. Hann reiddi sig á að Guð myndi hjálpa sér. Þá gekk hann upp í ræðustólinn, en það var hans síðasta opinbera þjón- usta. Hann virtist vera sterkur til að byrja með, en breyting varð brátt á tali hans, það varð veikt og reikult. Það var erfitt fyrir hann að standa. Allra augu störðu á hann. Það var sambland af vandræðum og sársauka, sem fór um söfnuðinn. Frú Fletcher reyndi að stöðva manninn sinn, en hann krafðist rólega að fá að flytja boðskap sinn. Gluggarnir voru opnaðir og er hann byrjaði að prédika fékk hann aukinn styrk. Gamla frelsið og þrekið komu aftur. Hann eins og lyftist yfir kringumstæðurnar og boðskapur hans hreif söfnuðinn á þann veg sem aldrei var hægt að gleyma. Að lokum var hann í forsæti við borð Drottins. Hans fyrri veikindi komu aftur. Stunur og tár voru á allar hliðar. Áftur og aftur varð hann örmagna, en andlegur þróttur hans hrósaði sigri yfir veikleika líkamans. Með deyjandi höndum útbýtti hann kærleikstáknum Drottins síns. Guðsþjónustan stóð um fjórar stundir og að henni lokinni leið yfir hann. Er hann hafði verið fluttur heim sofnaði hann fyrst. Þá borðaði hann dálítinn hádegisverð og sofnaði aftur. Stöðugt hafði hann verið að lofa Guð. Skömmu eftir blossaði hitinn upp aftur. Á mánudag og þriðjudag lifðu þau hjónin í Paradís er þau voru að ræða saman. Á miðvikudag gaf Guð honum slíka opinberun um kærleika sinn, að hann nærri því hrópaði hátt lofgerðir um lausnara sinn. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.