Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 51

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 51
NORÐURIJÓSIÐ 51 þið sem þyrstir svo mikið eftir fyllingu Andans, fylgið mér inn í herbergi mitt.“ Við þetta hafa margir þegar í stað fylgt honum og haldið áfram í tvær eða þrjár klukkustundir líkt og Jakob. Beðið Drottinn heitt og innilega hver á eftir örðum þar til við þoldum ekki að krjúpa lengur. Þetta var ekki gjört einu sinni eða tvisvar, heldur mörgum sinnum. „Ég hefi stundum séð hann — einu sinni sérstaklega — svo fylltan af kærleika Guðs, að hann þoldi ekki meira en hróp- aði, ,,Ó, Guð minn dragðu hönd þína til þín eða kerið mun springa.“ En eftir á sagði hann mér, að hann væri hræddur um að hann hefði hryggt hinn heilaga Anda Guðs og hann hefði heldur átt að biðja Drottinn að stækka kerið, eða þá leyfa því að springa, svo að sálin hefði engar meiri hömlur eða hindranir við að njóta hinna æðstu gæða. Framkoma hans var svo alvöruþrungin og samt svo mild og ávann sér hylli. Það var varla mögulegt fyrir nokkum, sem var svo lánsamur að vera í félagsskap hans, að verða ekki gagn- tekinn af lotningu og hrifinn af kærleika eins og í nálægð engils. Allt gekk þetta mjög vel. Þar til Satan byrjaði að koma af stað þrætu og baráttu um spurningu milli Calvinisma og Armenisma. Mjög sterkur vitnisburður hefir verið borinn um góðvilja herra Fletchers mitt í vandræðunum er þau áttu sér stað. En meðan aðrir voru beiskir og útskúfandi þá var hann sjálfur táknmynd kærleika og líkur Kristi. Greifafrúin sjálf var Calvinisti, og þar sem herra Fletcher var Armenisti en ekki Meþódisti, því að hann var prestur í ensku kirkjunni. Andstaðan var svo hörð, að hann var þvingaður til að segja af sér embætti og með honum fóru allir Arminían nemend- umir. Allir erfiðleikarnir áttu uppruna sinn í vissum smá- greinum sem Jón Wesley leyfði að dreift væri og herra Fletcher samþykkti. Það var þessi þræta sem leiddi að lokum til að Jóhannes Fletcher ritaði hinn fræga „Cheks,“ eða eins og þeir eru oftast nefndir, „Cheks á móti lögmálinu.“ Það er ómögulegt að meta áhrif þeirra á trúarbragðaheiminn á dögum Fletc- hers eða á komandi kynslóð. Hér sýndi Fletcher að hann var fær bardagamaður, rökfastur í deilum og sannfærandi í nið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.