Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 153

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 153
NORÐURIJÓSIÐ 153 við þá trú sem þeir hafi verið skírðir upp á, öldungis eins og þeir hafi verið skírðir upp á það, að lifa og deyja í syndinni. Nokkrir svara og segja: „Foreldrar mínir höfðu þessa trú, og hafi þeir farið til helvítis er mér ekki vandara en þeim.“ Auðvitað er það fávíslegt að tala þannig. Orðið segir: „Án helgunar fær enginn Drottinn litið. “ (Hebr. 12, 14.). Hinar villtu þjóðir er Stanley hitti, hugsuðu að sínu leiti alveg eins, að vegna þess að foreldrar og forfeður þeirra lifðu og dóu í skóginum, þá hlytu þeir einnig að lifa þar og deyja. Orð Stanleys og manna hans voru jafn sönn þótt þeim væri ekki trúað, og fyrir því höfðu þeir ævilanga reynslu. Á sama hátt er vitnisburður sannfrelsaðra Krists læri- sveina um sæluna í Kristi sannur; fyrir því hafa þeir stað- reynd, enda þótt vantrúaður mannheimur þverneiti að trúa. Endurfæddir menn þekkja meira en bókstaf Biblíunnar; þeir þekkja kraft Krists og geta sagt með postulanum: „Ég fyrir- verð mig ekki fyrir Krists fagnaðarerindi; því það er kraftur Guðs til sáluhjálpar sérhverjum sem trúir!“ (Róm. 1, 16). Grace Darling Það er meira en hálf öld síðan að eimskip eitt er fara átti til Dundee lagði af stað frá Hull. En að fáum stundum liðnum hófst veður mikið með sjógangi svo bylgjurnar huldu skipið, þangað til að allir eldar voru slökktir, en segl undin upp, en það reyndist árangurslaust. Skipið hrakti til lands undan veðrinu og strandaði. Þetta var um nótt, og stórviðri og brim svo mikið að skipið brotnaði og einir níu menn gátu haldið sér á skipsflakinu, þar sem það sat fast á skeri. Allir hinir fórust. Þetta var skammt frá Long Stone vita. Þar svaf vitavörð- urinn þessa nótt, ásamt dóttur sinni Grace Darling að nafni. Hún var fríð sýnum og blíðleg á svip. Þegar dagur ljómaði, vaknaði hún og leit út yfir hafið í gegnum sjónauka. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.