Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 56

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 56
56 NORÐURLJÓSIÐ „Látum langlundargeð Guðs gagnvart okkur sem lifum, hundruðin sem ég hefi jarðsungið, leiða okkur til iðrunar. Fjarlægið syndir ykkar og munið eftir Jesú Kristi sem blæddi fyrir ykkur í Getsemane, hékk fyrir ykkur á krossinum og biður fyrir ykkur í sínu milligönguhásæti. Við allt sem er ykkur nálægt og kært, eins og mönnum og kristnum, mætið mér ekki á hinum mikla degi í syndum ykkar. Mætið mér í skrúða iðrunar, í skikkju Krists kærleika, í hvítu líni hreinleikans — í heilagleika hinna guðræknu, án þess fær enginn maður litið Guð. Afklæðist með iðrun hin- um gamla manni og verkum hans, íklæðist í trú Drottni Jesú og réttlæti hans. Afleggið allan óguðleika, hann fari að eilífu burtu með gamla árinu og byrjið nýtt líf með hinu nýja. Nýtt líf að nýju helgað Guði og vaxandi kærleika til náungans. Ó, hvílík sæla! Hvílík dýrð! Drottinn mun verða sól og kóróna okkar og við munum vera gimsteinar hver í annars kórónu. Ég í ykkar og þið í minni. Að eilífu munum við vera með Drottni og hver með öðrum. Við munum allir lifa í Guðs himneska söfnuði í himni himnanna. Allir okkar dagar munu verða helgidagar og helgidagar okkar eilífðin. Engin hindrun vegna atvinnu eða sjúkdóms, engin fjarlægð tíma eða staðar, ekkert djúp af dauða eða gröf mun aðskilja okkur framar. Við munum mætast í faðmi Abrahams, sem mætti Kristi í faðmi guðdómlegs kærleika. Ó, hvílíkt mót! „Eiga sumir okkar að mæta þar á þessu ári, sem við erum rétt að byrja? Hvílíkt ár! Ó, það blessaða ár, ef við erum í tölu þeirra sem deyja í Drottni munu sálir okkar verða leystar úr ánauð forgengileikans. Við munum fæðast inn í annan heim, við munum sjá sól réttlætisins án þess að ský skyggi á hana og að eilífðu baða okkur í geislum dýrðar hans. „Eru þetta ekki dýrlegar horfur? nógu dýrlegar til að hafa að engu syndina og gröfina og sameinast hrópi andans og brúðurinnar, „Kom þú Drottinn Jesús, kom fljótt,“ þótt það yrði í hinum svarta vagni dauðans? Ef Guð biði mér að vera á jörðinni svolítið lengur, vona ég með Guðs náð að reyna að vera auðmjúkari, vandlátari, iðnari þjónn heldur en ég hefi hingað til verið. Sum ykkar hafa hugsað að ég geri meira úr eilífðinni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.