Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 109

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 109
NORÐURIJÓSIÐ 109 um, sem þú trúir um hann. Ég held að ég hefði getað sagt, áður en ég virkilega treysti Kristi: „Drottinn Jesús, ég trúi, að þú sért sonur Guðs og frelsari mannkynsins." Ég trúði því, ég efaðist aldrei um það. Sum ykkar hafið frá barnæsku trúað þessu líka, mæður ykkar kenndu ykkur það, og þegar þið lásuð ritninguna, þá voruð þið viss um það. Jæja, hugleiðið þetta þá. „Drottinn, ég trúi að þú sért sonur Guðs. Ég trúi að þú sért Guð! Ég trúi, að þú megnir að frelsa. Ég trúi, að hið dýrmæta blóð þitt taki í burtu syndir allra þeirra, sem treysta þér. Ég trúi, að hver sem treystir þér hafi eilíft líf. Ég trúi, að þú hafir sent fagnaðarerindi þitt í heiminn og sagt: „Sá, sem trúir og verður skírður, mun hólpinn verða. Drottinn ég trúi öllu þessu.“ Þetta er eitthvað, sem hægt er að vera mjög þakklátur fyrir, en samt sem áður, skuluð þið vita, að þetta mun fyrirdæma ykkur, nema þið farið lengra, því að ef þið trúið svo miklu, þá ættuð þið að trúa meiru. Ég get skilið guðleysingjann eða algyðistrúarmanninn eða únítarana, að þeir treysta ekki Kristi. En ef þið trúið grundvallaratriðunum, þá get ég ekki fundið nokkra afsökun fyrir því, hvers vegna þið treystið ekki Kristi. Ef maður segir við mig: „Ég held, herra minn, að þú sért þjófur, ég get ekki treyst þér,“ þá er það í samræmi hvað við annað, er það ekki? En ef hann segði: „Herra minn, ég held, að þú sért hreinskilinn maður, sem mundir ekki, hvað sem í boði væri, aðhafast nokkuð misjafnt, en samt sem áður get ég ekki treyst þér.“ Ég þyrfti ekki að segja mikið við slíkan mann, því að með sínum eigin orðum fyrirdæmir hann sjálfan sig. Þannig eru líka sum ykkar komin svo langt, að ef þið farið ekki lengra, þá fyrirdæmið þið ykkur sjálf. Vissu- lega, ef maður getur sagt við Krist: „Ég trúi, að þú sért Kristur, sem koma átti í heiminn. Ég trúi, að þú sért sonur Guðs. Ég trúi að þú hafir risið upp frá dauðum. Ég trúi, að þú sitjir Guði til hægri handar og biðjir fyrir syndurum.“ Sá maður, sem þetta getur sagt, verður að bæta við: „Þess vegna treysti ég þér.“ Það er hin eðlilega ályktun, sem dregin verður af þessu. Guð hjálpi þér því að játa þá trú, sem þú hefur! Næsta leiðin til að kollvarpa þessu „ef“ er að biðja Krist um hjálp gegn því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.