Norðurljósið - 01.01.1986, Side 137

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 137
NORÐURI.JÓSIÐ 137 Gehazi. Hann var þjónn Elísa spámanns. Hann hafði lært við fætur meistara síns, líka það að hafna ávinningi heimsins, eins og lærifaðir hans hafði gert. En sagan segir okkur frá, að hann þáði það sem húsbóndi hans hafði hafnað, og sagði þar að auki ósatt, þar sem hann sagði frá að húsbónda sínum hafði snúist hugur. Elísa vissi allt sem fram fór af sinni spámannlegu visku, þó hann ekki sæi það. Hann sagði Gehazi frá að hann mundi verða ríkur, en líkþrá Naamans mundi loða við hann ævilangt. Þannig mætti nefna fleiri dæmi. Páll postuli segir að þeir sem ríkir vilja verða, falli í freistni og snöru og margar óviturlegar fýsnir, sem sökkvi mönnum niður í tortímingu og glötun. Jakob postuli segir að eymdir muni koma yfir hina ríku, sem safnað hafa auði á síðustu dögum, meðal annars með því að hafa af verkamönnum, sem fyrir þá hafa unnið. Þeir ali hjörtu sín á sláturdegi. Ekki veit ég hvernig er með þá sem við heyrum nú um daglega. Auðmönnum er rænt, þeim er ýmist slátrað, eða þeir verða að láta auð sinn af hendi. Þetta virðist því vera að rætast fyrir augum okkar í dag yfirleitt, og oft er það að synd og ranglæti loðir við auðinn, eins og líkþráin loddi við Gehazi. Sagan um stjörnuna heldur áfram. Langt austurfrá, nálægt því sem var vagga mannkynsins, áttu konunglegir vitringar heima. Allir þekktu þeir spádóminn um stjörnuna upp af Jakob, eftir því sem álitið er. Og svo var það einu sinni, þegar þeir horfðu til himins, sáu þeir hina skínandi stjörnu, og þeir voru fullvissir um að þarna var komin stjarna hins nýfædda konungs. Ekki var getið um hvað þeir voru lengi á leiðinni, en þeir fylgdu stjömunni þangað til þeir komu til Jerúsalem, en þar virðist mér að þeir hafi misst sjónir af stjörnunni. Þetta voru konunglegir menn, eða jafnvel konungar. Þeir fengu aðgang að konungshöllinni, höll Heródesar, sem hafði látið boða þá til sín, undir því yfirskyni að hann ætlaði líka að veita hinum nýfædda konungi lotningu. En við vitum af sögunni hver var hinn raunverulegi tilgangur Heródesar. Það að myrða barn- ið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.