Fylkir - 01.01.1923, Page 12

Fylkir - 01.01.1923, Page 12
12 SCb myndast þegar SO2 sameinast óbundnu oxygen, einnig þeRa' sum sulphur sölt eins og gypsuin (CaSOi 4-2H2O) eru brend. E11 MgO (magnesia) er til í fjölda steintegunda, sem byggja berg' tegundir íslamls, t. d. í pyroxen tegundunum, hypersthen, diopsid, og augit; einnig í amphibole tegundunum, actinolít og liornblend, og sömulciðis í biotit og olivín.* Eessar tegundir eru algeng" gestir í blágrýti, grágrýti, gabbró og hraunsteinum. (Sbr. Dana- Minerology, útg. 1916.) (}æti menu nú þess, að leir og aur myndast, fyrir áhrif veðu's og vatns, við uppleysing málmanna kalium, natrium og calciuni 111 vanalegum bergtegundum, nl. blágrýti, grágrýti, baulusteini, móbeig' o. s. frv., þá er mjög líklegt, að sumar leirtegundir hér á íslandi geý'111 öll þau efni, seni þarf í gott serhent, og það í ríkum mæli, ncUHt kalkiö. I ofangreindum leirtegundum er kalkið nl. að eins 1 ð(l,;" af vigt leirsins, en þarf að vei-a 60% til sementsvinslu. I’arf l,v' að bæta við leirinn segjum vigtinni x kg af kalki, þegar leirif'11 vegur segjum y kg, þannig, að ^^ j- x^ : ^y : : 3 : 2. Þar af le'1^ andi er x = 5/r y. MóheUan (ssandsteinn ) nr. 106, næstum sams konar sen' 76 í steinaskrá Fylkis [sjá 12. hls. V. h. og 80. bls. VI. h. FyH' iir. is), geymir, samkvæmt efnagreiningu hr. T. O. 20°/o vigtar si iiiua' ai|l' af hreinu jám oxid (Fe203), þ. c. 14°/o af hreinu járni og þess 13% af aluminium oxid, þ. e. 69°/o hreint aluniini1111'' Oeymir því liver smálest (eða 1000 kg) ntóhellu þeirrar Hb *<r' * lifnasamsdning þessara steintegunda cr sem liér segir: Hypersthen, (Fe,Mg)SiC>3), þ. e. járn magnesium silicat. j Dlopsid, CaMg(Si03)2, einnig Ca(Mg, PegSiOaþ, calc. magn. járn sil|C Aitgit, CaMg(SiOj)2 | (Mg,Fe)(AI,Fe)2SiOo, þ. c. calc. magn. járii silicat. j Actinolit (geislasteinn), Ca(MgFe)3(Si03)i, þ. e. cal'c. magn. járn s’l|C Hornblcnd, efnin sömu sem í actinolit j Na2Al2(SiO:))i-f (Mg,Fe)2( Fe)tSi’Oi2. . Biotit, (H,K)2(Mg,Fe)2Ah(SiO))3; einnig (H,K)2(Mg,Fe)4(AI,F'e)2(SiOo Olivin, (Mg.FeýrSiOi. (Sbr. Dana’s Minerology, útg. 1916, bls. 382 468.)

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.