Fylkir - 01.01.1923, Side 15

Fylkir - 01.01.1923, Side 15
15 Annað skeljamið, líklega hið auðugasta á landinu, er Vest/irðir, einkum Arnarfjörður og Patreksfjörður. Hið þriðja er Garðstangi (eða Garðs-skagi) á Seltjarnarnesi. Hið fjórða er Faxaflói, einkum austan til og í grend við Reykja- vfk. Hið fimta er Austfirðir, Eskifjörður, Reyðarfjörður o. s. frv. Séu ummæli þeirra, sem eg hefi talað við á þessum stöðum, nokkurn vegin rétt eða nærri sanni, þá mun mega finna þar, með i'ain sjónum, sem svarar 6000 — 8000 smálestum af hreinum kúf- skeljum, þ. e. eins mikið og gæfi við brenslu 3000 til 4000 smá- ^stir, þ. e. 30,000 til 40,000 tunnur, af kalki. En það á 20 kr. tnnnau gerir 600,000 til 800,000 krónnr. Sé kalk þetta notað til seinentvinslu, samau við leir, sem heftir segjum 10°/o af kalki til Í^fnaðar, þá gefa þessar 3000 — 4000 smálestir kalks — (3000 til 5 4000 smálestir) = 5400 til 7200 smálestir sements, eða sem svarar 32,000 til 43,000 tunnur af sementi.* En það, á 20 krónur tunnan, 8erir 640,000 til 860,000 kr.. eða því sem næst 2h til millióu Itrónur. Sé nú mögulegt að vinna svo mikið kalk árlega, hér við strendur 'slauds, án þess að skeljamiðin tæmist eða uppyrjist, þá er kalk- e^lunni og sements skortinum afstýrt, a. m. k. í bráð, og lands ^ónnum trygt gott og ódýrt sement, tilbúið úr efnum, sem landið s]álft og sjórinn færir þeim að höndum. Þar með er vegur ruddur '4 að tryggja alþýðu betri og hlýrri húsakynni en nú er að heilsa V|ðast livar á landinu, og um leið betri vörn við brjóstveiki og '^nngu en öll heilsuhælin og alt meðalasullið, sem apothekin selja. Einna 200,000 - tvö lumdruð þúsuiul — króna árstillag af r, kisfé mundi nægja til að borga rentur og afborganir af nægilega slórri sements verksmiðju til að vinna úr skelja auðlegð landsins, 7°/n af 3 millión króna höfuðstól, og einar 20 til 30 þúsund k'óiiur mundu nægja til að byggja einn kalkbrensluofn, nógu s, óran til að byrja nieð og til að borga reksturs kostnað um eilt * , tunna af Portland senientí vigtar áu tunnunnar sjálfrar 360 pd. ensk, l’- e. 163 kg = 320,16 pd, dönsk. 1 pd, enskt == 453 gr.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.