Fylkir - 01.01.1923, Page 32
32
Ályklaði eg því að mögulegl væri að slrádrepa hverskonar bactei
iur (microbia), sem væri, með nógu svæsnum rafmagns straumum an
þess að drepa manninn eða dýrið sem smáyrmin lifðu í. — * ®
sagði eitthvað á þá Ieið við yfirkennara Sedgwick og unga manH'
inn, sem rannsóknina gerði; — en ungi maðurinn kvað bakteriur
ekki svo auðdrepnar sem eg ætlaði og eg varð að sinna mínunl
starfa og lofa honuni að halda sínum áfrain.
Rannsóknir N. Finsens og áhrif Ijósgeislanna á bacteriur liöfðu
ekki enn upplýst liinn mentaða heim, né heldur vissu vísindin Þa
mikið um byltistrauma Tesla og haris uppgötvanir, sem síðar urðu
heimsfrægar. Fn uppgötvana andinn sveif yfir Ameríku jafnt seu>
Evrópu og ungir •námsmenn jafnt sem aldraðir vísindamenn væn<11
mikils af hinni nýfæddu ásdís reynsluvísindanna.
I vcim áruni síðar, sumarið 1802, þegar Ameríku menn héldu
alsherjarhátíð í minningu þess að þá voru 400 ár liðin síöa*1
Christofer Columbus fann eyar þær er Vestindia eyar nefnast,
opnaði þannig veg til Vesturheims, — fékk eg, fyrir meðmæh vina
nokkurra í Boston, atvinnu á teikni og uppfyndinga stofu rafmagnS
félagsins Thomson Ffouston í borginni West Lynu, '12 tíma 'el
(15—20 mílur enskar) frá Boston.
Far vann eg til þess haustið 1803, að félagið flutti aðal aðsetur
sitt til Schenectady New York, hafði þá miklu meira um sig Oo
nefndist nú The Oeneral Electric Company. Á þeim þrem missecuu1
lærði eg mesl það, sem eg veit í rafmagns fræði og sá þar flest þa
sem eg hef séð koma að notum síðan. Veturinn 1893 — 94 van'1
eg á maskínu verkstæði Bernstein Electric félagsins í Boston.
Vinnan sjálf á verkstæðum þessum féll mér ekki illa og maskí^1
dunurinn varð mér sætari en nokkur hörpusláttur, en leitt þótti u ^
að mér yngri menn voru mér oft miklu flinkari, og ekki gat
neinn þátt í verkföllum þeirra og kaupskrúfum. — Socialista
ingarnar voru þá að byrja og »þjóðsinnar Nationalistar* lctu a
komandi útlendinga vita, að Amerikanar þyrftu ekki flækinga ^
Evrópu, né öðrum heims álfum. — Samt hefði eg líklega unm
þar áfram til þessa dags, eða á meðan mér entist aldur, ef löng
unin að líta ísland aftur og færa börnum þess bezta t>oöskapin'h