Fylkir - 01.01.1923, Qupperneq 35

Fylkir - 01.01.1923, Qupperneq 35
35 Reykjavík og sem getið er um í Rvíkur blöðunum haustið 1894, e'nkum í blaðinu »Fjallkonan«. Rar samdi eg erindið, »RaHýsing og rafhitun Reykjavíkur*, því nær bókalaus, nema hvað bókin, Lessons i" Electricity, eftir Sylv. P. Thompson, sem eg hafði flutt með mér að vestan, var mér til stuðnings. Hef eg getið útreikninga þeirra í 'itum þeim, sem eg hef gefið út hér á Akureyri síðan 1915 og barf litlu þar við að bæta. Aðeins vildi eg geta þess, sem hr. G. J- Hlíðdal virðist ekki hafa íhugað þegar hann mintist mín í grein sinni um rafveituna í Reykjavík, sbr. VI. h. Tímarits Verkfræðinga- félagsins, nl. að haustið 1894 færði eg bænum Reykjavík aðeins e‘tt tilboð og það frá einu amerikönsku félagi nl. amerikanska félaginu Ihe General Electric Company of Schenectady New York, sem e'ns og áður er sagt bauðst til að selja Rvík öll raforkuáhöld til að lýsa götur og höfn Rvíkur með h. u. b. 10000 kl. birtu, nl. 29 kw. rafmagns, þ. e. 20falt betur en götur Reykjavíkur voru tystar þá með 32 steinolíu 16 kl. luktum (sbr. ágrip af erindi mínu, ‘^aflýsing og rafhitun Reykjavíkur* birt í »Fjallkonan«, haustið 1894). Af því ágripi má sjá, að eg átti þá þegar við raman reip að draga í Reykjavík. Ljós eða myrkur? Varla liafði eg mælst til þess, að bæarstjórnin léti gera mæling 9r af vatnsmegni Elliðaánna, mögulegri fosshæð við Skorarhyls-foss s. frv., fyr en einn Mentaskóla-kennarinn, Björn Jensson, kenn- ar' í reikningi og eðlisfræði, andmælti því, að bæjarstjórnin yrði V|ð tilmælum mfnum, og annar kennari við sama skóla, H. K. Frið- ^sson, reit svæsna gein í blaðið ísafold. Vítti hann bæarstjórnina fyrir að sinna því, nokkuð, sem þetta »aðskotadýr« væri að gaspra. *^onum« (o: mér) »væri skyldast að útvega sér þær upplýsingar ^lfur.K Við þetta bættist að bréfið, sem eg hafði sent hr. Tr. O, ^’Unnarssyni með tilboði amerikanska félagsins, fanst ekki! — T. J' hafði lagt það einhvers staðar, liann múndi ekki hvar. Eg stóð V| næstum einn og alls-laus með ekkert vopn í höndum, í bæ þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.