Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 36

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 36
36 sem fjöldi leiðandi manna grunaði mig um græsku, eða sagði vn'tg brjálaðan. Samt varð það úr, fyrir eindregin meðmæli síra Þórhalls Bjarnarsonar og síra Eiríks Briem, að hr. Sæmundur Eyólfsson bu- fræðingur var látinn mæla Elliðaárnar, hæð Skorarhylsfoss og b- Mældist honum árnar flytja 365 ft3 á sekúndu og fossinn vera 20,7 fet á hæð, Rigningar höfðu gengið nokkra undanfarna dagai var því dráttur í ánum. Eins og sjá má af nefndu ágripi reiknaðist mér svo, að, ef stöð væri sett við Skorarhylsfoss, gætu árnar gefi^ um 540 h.öfl rafm. til afnota í Rvík og að það afl, notað látlaiist alt árið, 8765 klst., gildi til hitunar á við 25,000 kr. virði af offl' kolum á 25 kr. smálestin = 1000 smálestir. Að þessi ályktun sé nokkuri' veginn rétt, getgr hver sem vill séð af eftirfylgjandi tölum: 0,6x3b^ x60x20,7 : 500 = 544, næstum. Samkv. mælingum hr. S. var orka ánna, ef nefnd fallhæð væri notuð, h. u. b. 906 h.öfl> svo að, ef 60°/o hennar kæmi að notum, gátu þaer alið, í Reykr' vík, um 544 h.öfl rafmagns. En 544 h.öfl rafmagns geta á hverf sek. alið h. u. b. 96 kg Cstig hitaeiningar; því 1 h.afl = 75 kg- sek. m., sem er 3/i7 af 425 kg. sek. m., en það jafngildir 1 kg(/’ hita einingar orku. Á hverri kl.stund geta því 544 h öll rafmagoS alið 3600x96 = 345,600 kg Cstig hitaein., þ. e. álíka og nýhst úr 115,2 kg: ofnkola brendum í vanalegum stofuofnum, gerandi fyrir að hvert kg. kola gefi til afnota 3000 kg Cgráðu hitaeiniug ar. Sé sama orka notuð alt árið látlaust, þ. e. 8765 klst., getur h'111 alið eins mikinn hita eins og nýtist úr 8765x115,2 kg. -- rúmRS3 millión kg. eða 1000 smálestum ofnkola, þ. e. sem svarar 1 > smálest á hvert h.afl-ár rafmagns. [Sbr. 184. bls. Fjallkon- haustið 1894 einnig 28.-32. bls. II. h. Fylkis.j Hinsvegar sýna ýmsar mælingar sem gerðar hafa verið Elliðaánum síðan með miklum tilkostnaði -og nýustu áhök* um, að vatnsmagn (þ. e. rensli) Elliðaánna er til jafnaðar. árið * gegn, aðeins 4 m3 á sek., þ. e. 4x32,3459 ft3 = 129,38 dönsk, eða h. u. b. 4/n þess, sem S. E. mældist það vera. því rafstöð, sem notaði aðeins 20,7 feta (= 6,2 m.) fallhæð, 3 eins gefið um 200 h.öfl rafmagns, þó 60% orkunnar kæm' a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.