Fylkir - 01.01.1923, Side 41

Fylkir - 01.01.1923, Side 41
■11 Vinnutíminn var frá kl. 8 f. h, til kl. 6—7 e. h., stundum lcngur; kaup mitt var í byrjun aðeins 15 s. á viku, en varð fljótt 20 s. °g þegar áleið veturinn 25 s., nl. 1 pund sterling á viku. Meira vildi skólastjórnin ekki borga þá, kvaðst geta fengið fyrsta-flokks og ví>na menn fyrir það kaup. t’að var tæplega helmingur þess, seni eR fékk seinustu árin vestan hafs í W. Lynn og Boston, en licr- be rgjaleiga var miklu lægri í Ediriborg og fæði og föt talsvcrt ódýr- ari cn vestan liafs. Gat eg því með sparsemi lifað á þessu kaupi, cnda eytkli eg ekki neinu til óþarfa. Auk þess bætti yfirkennari J. Q. oft nokkrum shillings við viku kaup mitt, þegar verk mitt var venju freniur örðugt eða þreytandi, og galt mér ríflega fyrir öll >'uka störf, sem eg vanii fyrir liann sjálfan. Skorti mig því ekkert Uauðsynlegt og mér geðjaðist betur og betur að verkinu eftir þvi sern eg vandist við það og mér græddust kunningjar í borginni. Eg vann fyrir hr. J. G. til næsta hatists og var farinn að una mér Par dável, því lítsýni í borginni er víða fagurt, t. d. frá Arthur’s Seat (Arthiírs stóli), einnig margar fallegar byggingar og ýins völ- uudarsmíði, t. d. Fortli Bridge, eitt hið mesta völundarsmíði í lieimi. Auk þess cru Skotar yfirleitt geðugir menu. Heriott Watt skólinu ber Uafn eins af uppfinnurum gufuvélarinnar og vinar hans Heriotts, og var [^á, og“er líklega enn, einn af beztu verkfræða-skiílum Bretlamls. N;esta liáust komu nokkrir Islendingar til Leith, þ. á. m. I’or- sk'inn Erlingsson skáld, Björn Kristjánsson kaupm. og Einar Bene- Qkfsson lögfræðingur í för með hr. G. Thordal, fjársala. Fann eg þá ;,ð máli, og spurði tíðinda af íslandi, og gat ‘þess, að eg mundi nú Scta fengið enskt félag til að koma upp raflýsingar-stöð fyrir Reykja- VÍI<, ef bærinn vildi ábyrgjast því kostnaðinn. Björn Kristjansson ^vað litla von þess, að bærinn gerði neitt verulegt að svo stöddu; en E. B. sagði að Rvíkingar mundu taka mér og erindi mínu ólíkt hetur mí en sl. Iiaust. Eg hafði ineð inér skriflegt og formlegt til- h°ð frá félaginu The General Electric Co. of London, Engl. , að Selja bænum Rvík öll raforku-tæki til að lýsa götur, liöfn og íbiíðir h*arins á L 3000, þ. e. 54000 kr. Kostnaður vatnshjóls (túrbínu) °K vatnspípna, stíflu, stöðvarluíss og uppsetningar var ekki þar með 'alinn; liann skylcli tiltekinn, ef Rvík vildi alvarlega sinna þessu

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.