Fylkir - 01.01.1923, Page 44

Fylkir - 01.01.1923, Page 44
44 mig peningalausan og framandi að fara til Lundúna svona ó-undii' búinn. Eg dvaldi því í Edinborg fram yfir nýár, skrifaði til íslands og leitaði mér atvinnu í Edinborg og annarsstaðar; byrjaði þá n<') skrifa fyrir ensk blöð. Mér höfðu græðst vinir á þessum stutta tíma> einkum og ekki sízt eftir seinni ferð rnína til íslands, því Skotai meta hug og dug ekki síður en aðrir. Einn Skoti, sem eg ckki nefni nú, reyndist mér sérstaklega vel. Eftir að hafa ritað til Lundúna og gert þar ýmsar fyrirspurfl11’ tók eg hraðlestina frá Edinborg 20. febr. 1896, nl. sama veturi"11 og cg kom frá íslandi, — og fór alfarinn þangað. Mér veitti örð' ugt fyrst í stað að fá viðunanlega atvinnu, en gat þó lialdið mel uppi mest með þýðingum fyrir blöð, tímarit og teknisk félög. Sei"11,1 fékk cg atvinnu á efnarannsókna-stofu læknis nokkurs frá Austurríkh sein bjó þar í borginiii, og hélt þeirri stöðu til næsta veturs. Sai,líl vor og eg kom til Lundúna, fékk ég bréf frá Tryggva Gunnarssy111’ formanni raflýsingar-nefndarinnar í Reykjavík, sem svar upp á fy1'11 spurn mína. Sagði liann þýðingarlaust fyrir mig að starfa neitt freka1 fyrir hönd bæarins að svo stöddu; bæarstjórnin og hugur man|1íl hefðu snúið sér að öðru . Hvað það var fékk eg að sjá sköini"11 síðar, einkum í blaðinu >Fjallkonan . Rað var 'ekki járnbrautin h®11 Sigtryggs Jónassonar vesfurfara agents, sem alþingi hafði ætlað n gefa millión króna. — Liverpool félagið, sem S. J. liafði stólað a og gumað af, sagði sig frá þeirri tilraun. Nú var það öllu fren>111 endurskoðun stjórnar-skrárinnar , seni var orðin áhugamál alþinR|hj og væntanlegur aðskilnaður íslands og Danm., lagning sæsímans brezku eyjarinnar Hjaltland, stofnun háskóla í Rvík með fjölda ken'^ ara, stofnun holdsveikrahælis, berklahælis og geðveikrahælis l,,t’ fylking af læknum þar til eftirlits og enn stærri fylkingum af sj"k inguni; ennfremur ýms nýmóðins félög, nýir stjórnmálaflokkar o. s.11 Regar eg sá að hverju stet'iuli og að eg hafði enga verulega v_’ unandi stöðu í Lundúnuin, aðra en. þá að rita fyrir blöð, og þýða fyrir verkfræðinga og tímarit, því tilraunir mínar að koinast a< rannsóknar-stofu, sem var nýstofnuð þar í borginni, lukkuðust ekki> afréð eg að fara þaðan, þó ekki til Ameríku, því eg óttaðist að I1,1 ýrði skopast að mér fyrir flanið til Islands og alt flakkið. Eg

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.