Fylkir - 01.01.1923, Síða 51

Fylkir - 01.01.1923, Síða 51
31 % liélt verki mínu áfram, þar til byggingin var fullger og sýningin °Pnuð. Eftir slysið hækkuðu Svíar kaup mitt upp í 10 franka á dag, t*ai' til byggingin var fullger; — aðrar skaðabætur fékk eg ekki, Pð eg sækti um skaðabætur, þegar eg sá hve alvarlega eg hafði meiðst. Næsta sumar samdi eg eina ritgerð á íslenzku, sem birtist í Þjóð- og Heimskringlu, undir fyrirsögninni fsland frjálst , og sagði IJr|i leið frá mínum eigin slysförum. Greinin birtist, en meiðsla sag- a" ekki; og engin hjálp kom mér frá íslandi þá, nema 100 kr., Sei" Halldór Jótisson bankagjaldkeri hafði sent mér. Ei heldur sendu kpnningjar mínir vestanhafs mér neina peninga. En ungur maður, ^gvar Búason að nafni, nýlega útskrifaður með beztu einkunn í lattúruvísindum við Manitoba háskólann, sendi mér um haustið 200 að mig rninnir, í peningum. Blöð og tímarit komu mér sjaldan ^ra íslandi, aðeins Fjallkonan einstöku sinnum og altaf sjaldnar og slaldnar. Reykjavík virtist hafa kastað rafmagns-málinu alveg fyrir borð, e"is og mér, og tekið alt önnur mál á dagskrá, svo og alþingi. ^r'ð 1901, gekk eg í þjónustu bóksala nokkurs, P. Bord að nafni, °k vann hjá honum þar til 1903. Fékk eg þá sjálfur að útvega og Se>ia bækur þar í borginni upp á eigin reikning; og það var atvinna 111111 meðfram tungumálakenslu, á meðan eg var í París. Haustið 1906, hinn 5. Okt., varð eg fyrir yfirkeyrslu, er eg var fara yfir stórgötuna Bd. des. Italiens (í II. Dómhring). Pá einnig 0|Hu Vestur-íslendingar mér til hjálpar, á meðan eg þjáðist af þeim averka, nl. beinbroti. Sá vottur um veglyndi Vestur-ísl., sýndi mér, eg hafði ekki unnið þar alveg fyrir gíg. En frá íslandi komu mér altaf færrj 0g færrj fregnir 0g þært sem komu, voru mér allar 1,le'ra og minna ógeðfeldar. Fyrst afnám landshöfðingjans og upp- 51 lýðveldisins, árið 1903, þá lagning sæsímans til Hjaltlands, sum- ar‘ð 1906, og alt verslunarbraskið, sem honum fylgdi, þá bygging ^S-Stöðvar Rvíkur, árið 1909, og jafnframt henni kaup og sölur ^ ^lztu og beztu vatnsföllum íslands. Eg sá að hverju stefndi. eýkjavík, jafnvel alþingi, hafði fordæmt erindið, sem eg hafði með ^sVerðum tilkostnaði flutt 2—3 ár samfleytt, — Hinn 20. Febr. 1913, ^ðist eg loksins veikur, niest af illri aðbúð í ofnlausu herbergi, og 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.