Fylkir - 01.01.1923, Page 68

Fylkir - 01.01.1923, Page 68
(>8 heimsófriðinn, þyrfti byggin«ftrefni einkum sement og vinna einuig að vera með lægsta verði, sem þekkist hér austenháfs, til þess stoðin yrði ekki of dýr. L.engra fór eg ekki útí þá sálma í það sinn, cn þar á mót dróg athygli tesenda að raflýsingu Aktireyvar með eftir- fylgjandi orðum: ^Spyrji nokkur mig svo, hvar á að fá alt það afi, sem þarí til lýsa Akureyrár kaupstað, þá svara eg: Viiji menn veija sem minstu fé til þess, þá er auðvitað einfaldast að taka Gterá, og stífla hana spölkorn fyrir ofan neðsta fossinn (230 400 m.) og terða hana 1 stálpípum ofan í áðurnefndan hvamm sunnanvert við ána. IJar n>a fá alt það afl, sem þarf til að lýsa Akureyri, götur, höfn og hved einasta íveruhús, 'og hafa um 70 e. h.öfl afgangs. Og sú stöð þyt'fh ekki að kosta yfir 120 þúsund krónur, svo framt vélarnar fáist nn*ð vanaverði (sjá 22. bls.) Mig grunaði, þegar eg ritaði þær línur, að Akuneyrar ríkismenu mundu seinir til að leggja fram svo mikið, sem 2h millión kr., hvað þá 1 millión kr. til að byggja liér rafhitunar og raflýsingar stöð, svo dauft tóku leiðamli menn bæarins í það að gera néitt í þá átt, þar til heimsófriðnum væri lokið. Ritaðan á 3—4 vikum, í kompu rétt fyrír utan hús Davíðs Sigurðssonar, setidi eg svo bækling þenna klæddan eldrauðri káþ11 út í heiminn, en fyrst til ktmningja minna hér í bænum. Varla var ritið komið út fyr en hinir og aðrir fóru að finna og gloppur á rökleiðslu minni og reikningum, emkum þeim el snertti afnot koia í ofnnm og þar af leiðandi eldsneytis þörf kostnað á hverju ári, aflið í nálægum ám og fossnm, og kostnað rafni.hitunar í samanburði við kol. Einna einarðastur og ákveðiiastu1' var hr. I3. I\ kennari í að mótmæla því, að rafmagfiið gEtti kepll( við kol til herbergja hitunar þegar kol seldust méð því vérði, ser11 vanaiegt var fyrir heimsófriðinn, nl. á 18—20 kr. í stórkaupimi, el’ 25 kr. í smásölu. Eg sá strax að eg átti stríð fyrir höndum að saunfæra jpá, 30111 ekki vildu láta sannfærast. Reit 'eg því áskortm til hr. f\ P. kcnnai:l og hans félaga undir fyrirsögninni: Rafmagns múlið ófreegt. Skömmu áður en bæklingur minn, um rafhitun og rafiyS'11^

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.