Fylkir - 01.01.1923, Side 75

Fylkir - 01.01.1923, Side 75
75 ár, i Ágúst mánuði, kom O. J. H. hingað til Akureyrar til að athuga hvar hentast væri að byggja rafm.stöð, sem gæfi baenum af'l til Ijósa, vélavinnu og matsuðu. Að koma upp rafhitunarstöð þótti þá vera óráð. Hið sama sumar gerði l’. þ. kennari mælingar og kort af svæði því, Seni ætlað var til rafveitu* ; stöðin hér niðri í bænum, áin stífluð hjá Rangárvallabrúnni. Sumarið 1919 í Ágúst eða Sept. birtist Alit h'ossanefnúarinnat, í 5 merkuth ritgerðutn, þ. á. m. ritgerð Sveins Olafssonar, Um sölu orkuvatna, og grein Einars Arnórssonar, Um vatnsréttindi. í greitt sinni, Orkulindir á íslandi, farast J. R. þannig orð (sjá 93. og 94. bls. F. N. Á. meiri hlutans) undir fyrirsögninni Orkuþörf til hitunar : 4 einu kg. af ofnkolutn eru 7000 hitaeiningar, en í éinni kwst. •aforku um 860 hitaeiningar. Ef hitinn úr livorutveggju nýtist jaftt vel, þarf því 8 kwst. úr hverju kg. kola til herbergja hitunar. Nú var gangverð á hverju kg. kola á íslandi fyrir stríðið 2 til 2'/2 eyri, °g á Norðurlöndum og í ymsum öðrum löndum Norðurálfunnar úm 1 >/2 eyri, en gangverð kwst. raforku víðast hvar 15 35 au. Með jafnri nýtingu varð því hitinn úr raforkunni 80 til 180 sinnunt úýrari en hitinn úr kolunum, og þótt áætlað væri að hitinn úr kol- úm nýttist einungis til liálfs, en hitinn úr rafm. ti| fulls, varð þó 'aforku hitinn 40 80 sinnum dýrari en kolahitinn. Ress vegna var hað samhaga álit allra verkfrœðinga og annara manna, sern vit >mu á þessu máli, að hitan herbergja almennings með raforku V(?ri fjarstœða ein, sem engum orðum vœri eyðandi að. Það voru emungis ófróðir menn, sem létu sér kotna til hugar að raforka gæti ^eppt við kol og annað eldsneyti til hitunar. Fyrri setningin, einkum orðitt prentuð tneð skáletri, í ritg 'J. t\ hefin- eflaust áunnið honunt marga vini meðal kolasala hér á íslandi. h'Kla hafa laun J. tJ. tneir en 2faldast síðan. Seinasta setningin á v'st að særa mig og mína liðsmenn til ólffis. Öll þekking á verkvtsindum á auðvitað að vera hjá þeim J. t5., G. J. Hlíðdal og heirra liðum, t. d. IJ. R. magister. A 104. bls. sömu ritgerðar vitnar J. tJ. til áætlunar, seni hr. G, -h Hlíðdal hafði gert fyrir Eossanefndina (auðvitað gratis) um kostn a<>* við 10,000 til 20,000 voltá *bygðaveitu* hér á íslandi, miðað

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.