Fylkir - 01.01.1923, Qupperneq 84
84
og endurbætt á Frakklandi, fer að sögn 55 e. mílur 89 km.) *
klt. og flýgur 200 km. án þess að eyða meir en 4 1. gasoline (sem
kostar 1 kr. I.).
Sex risa-flugdrekar lögðu af stað 3. Mars sl„ frá San Antonio 1
Texas til Porto-Rico; vegal. 2800 enskar mílur, = 4500 km.
Vatnsföll Suður-Bandar. beizluð; 500,00Q t.hö. á að virkja á
þessu ári í Suður-Appalachian fjöllunum, og nota í ríkjunum fra
Pennsylv. til Alabama og Florida.
Nýr vatnavegur milli Mexicoflóans og Chicago er nú í smíðurn.
lypti-kvíarnar risavaxnar að stærð.
Ríkisstjórn Bandaríkja N.-A. (sem nú telja yfir 100 milliónir íbúa)
kostaði árið 1920, $6400 milliónir, árið 1921, $5700 milliónii"5
en árið 1922, $ 3,375 milliónir, eðascm svarar 33 dollurum á hvert
nef. Yfirleitt þungar álögur og dýrtíð.
Herbergja leiga i Chicago er $ 9 á máriuði minst.
Suður-Ameríka er einhuga í því, að útiloka Asíurnenn frá gínun1
löndum og ströndum.
Mexico fyrir 2500 árum. Amerikaninn, dr. Sylv. G. Morey, hefr*r
nýlega birt árangur af rannsóknum sínum í Mexico. Kveðst hari*1
hafa fupdið þar rústir af borg frá 5. öld f. Krist. Aðal rústirnar fíA
yfir 2 fermílna svæði og útfrá þeim finnast rústir steinbygginga 3- ®
mílur vegar allt í kring.
(Ofanritað lausl. þýtt úr The Theocrat, Mars og Apríl 1923.)
Merkis rithöfundurinn Pierre Loti er nýlega látinn. (Eftir Bosto'1
Eve. Trausskript.) Ein af sögum hans er Le Pecheur d’Islande.
Innlendar fréftir og þjóömál.
e
Dánir eru: Porv. Thoroddsen, merkur jarðfræðingur og rith„ ’•
Júni 1855, d. 28. Ágúst 1921.
Porsteinn Arnljótsson, kaupm. á Pórshöfn, f. 1865, d. 7. Nóv. 1921-
Hannes Hafstein, fyrv. ráðh. f. 4. Des. 1861, d. 14. Des. 1922
Helztu þjóðmál íslands á síðustu 12 mánuðum hafa verið og ertl
enn: Hvernig á að rétta við fjárhag landsins og komast úr viðskifta
kreppunni. Næst á dagskrá eru atvinnu- og fræðslumál.