Fylkir - 01.01.1923, Side 88

Fylkir - 01.01.1923, Side 88
auk til að borga rentur af áfölinum skuldum; alls 25 milliónir króna til nauðsynlegra útgjalda. Fáist um 35 milliónir króna fyrir afurðif lands og sjávar í ár, þá eru 10 miliiónir afgangs skuldum og 10 milliónir skyldu ganga til að minka áfallnar skuldir. Á hverju ári skyldi verja 3 milliónum króna til jarðræktar og þarfra fyrif' tækja, jafnþárri upphæð til sjávarútvegs, 6 milliónum kr. til rnatai' kaupa, 2 millión. kr. til eldsneytis og ljósmetis, 1 'h millión kr. til aðfl. fatnaðar og vefnaðarvara, til 'sements og timburkaupa 1 núlli' ón kr., til húsbúnaðar og iðnaðar jafnmiklu, til andlegra þarfa l millión kr., — til kaffi og sykurkaupa ekki yfir 1 ]h millión kr., o£ til tóbaks né áfengis alls engu. Bæði skulu gerð landræk eins ofí lygifi og letin! Eitt sem bændur Islands mega ekki vanrækja hér eftir, er það, fœra ásauðum frá á hverju sumri almennt, eins og áður var siður héra íslandi. Með þvf tryggja þeir sér og þjóðfélaginu 10 millión króna virði meir en annars, af kjarnmestu, Ijúffengustu og hollustu fæðtn sem fæst hér á landi og þó víðar sé leitað, og um leið efni 1 haldgóðan og hlýan klæðnað. En holl Fæða og hlýr og góður fatn- aður er ásamt hreinum og hlýum herbergjum bezta vörnin hinum alræmdu »berklum« og brjálseminni, sem nú fyllirheilsuhæl' og vitfirringa stofnanir íslands. Rcektið landið, tíl að tryggja öllum, sem þurfa, jarðnæði. Brenn$ kalk og búið ti! gott og ódýrt steinlím, þó að það kosti 20 krónt"' tunnan, og um leið tryggið alþýðu vel bygð og varanleg hús. Og beizlid fossa árlega svo nemi 4000—5000 t.h.ö. af þeim 4 eða ð milliónum t.h.a., sem landið á til, og þar með tryggið hverju heim'l1 nægan hita, Ijós og iðjuafl áður 60 ár líða, — Þetta er leiðin yfir öræf'11’ Gerið uppeldið og fræðsluna verklegri en hún er og nieira eft'r þörfum landsins. Stofnið heldur verkfræðaskóla en embættismanní1 skóla. Island þarfnast góðra verkmanna meir en embættismanna- Stofnið sem allra fyrst efnafræði- og steina-rannsóknar-stofu hér nor anlands í sambandi við Gagnfræðaskólann hér á Akureyri eða at,rl anhvorn Búnaðarskólann. Féð, sem til þess færi og þyrfti til áhaló3 kaupa og til að borga hæfum tnanni sæmileg laun um 8 — 10 al’ yrði ekki eins há upphæð eins og fór hér á Aktireyri einni sl. vetuf.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.